Jóhannes Karl: Fannst við sýna yfirburði í leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2020 18:43 Jóhannes Karl var ánægður með flest allt í leik ÍA gegn Fylki. vísir/hag Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Fylki og að sjálfsögðu sigurinn, 3-2. „Mér fannst við spila leikinn þannig að við áttum skilið að vinna hann. Þótt þetta hafi verið dramatískt undir lokin fannst mér við gera ansi margt vel í leiknum. Við vörðumst á köflum vel gegn sprækum framherjum Fylkis. Það er erfitt að eiga við þá, þeir sköpuðu ekki mörg færi en skoruðu samt tvö mörk sem ég er ekki ánægður með,“ sagði Jóhannes Karl við Vísi eftir leik. „En við skoruðum þrjú mörk, hefðum getað skorað fleiri og ég er virkilega sáttur með það.“ Skagamenn héldu boltanum vel í leiknum í dag og það er áberandi hversu mikið þeir hafa bætt sig á því sviði. „Mér fannst við stjórna leiknum, líka í fyrri hálfleik. Þá hefðum við getað verið aðeins þolinmóðari áður en við leituðum að úrslitasendingunni. Við héldum boltanum mjög vel. Ég veit ekki hvort það sást en völlurinn var erfiður en við reyndum samt að spila fótbolta og gerðum það vel. Mér fannst við sýna yfirburði í leiknum í dag,“ sagði Jóhannes Karl. Eftir að hafa varla verið með lengst af seinni hálfleinum jafnaði Fylkir þegar sex mínútur voru eftir. Og gestirnir fengu eitt ágætis færi eftir það en ÍA náði að knýja fram sigur. „Mér fannst það ekki vera sanngjarnt en þeir gefast aldrei upp og náðu að hnoða inn jöfnunarmarki. En að sama skapi má segja um okkur stráka sem höfðu trú á því sem þeir voru að gera, héldu áfram og náðu verðskuldað í þriðja markið,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Fylki og að sjálfsögðu sigurinn, 3-2. „Mér fannst við spila leikinn þannig að við áttum skilið að vinna hann. Þótt þetta hafi verið dramatískt undir lokin fannst mér við gera ansi margt vel í leiknum. Við vörðumst á köflum vel gegn sprækum framherjum Fylkis. Það er erfitt að eiga við þá, þeir sköpuðu ekki mörg færi en skoruðu samt tvö mörk sem ég er ekki ánægður með,“ sagði Jóhannes Karl við Vísi eftir leik. „En við skoruðum þrjú mörk, hefðum getað skorað fleiri og ég er virkilega sáttur með það.“ Skagamenn héldu boltanum vel í leiknum í dag og það er áberandi hversu mikið þeir hafa bætt sig á því sviði. „Mér fannst við stjórna leiknum, líka í fyrri hálfleik. Þá hefðum við getað verið aðeins þolinmóðari áður en við leituðum að úrslitasendingunni. Við héldum boltanum mjög vel. Ég veit ekki hvort það sást en völlurinn var erfiður en við reyndum samt að spila fótbolta og gerðum það vel. Mér fannst við sýna yfirburði í leiknum í dag,“ sagði Jóhannes Karl. Eftir að hafa varla verið með lengst af seinni hálfleinum jafnaði Fylkir þegar sex mínútur voru eftir. Og gestirnir fengu eitt ágætis færi eftir það en ÍA náði að knýja fram sigur. „Mér fannst það ekki vera sanngjarnt en þeir gefast aldrei upp og náðu að hnoða inn jöfnunarmarki. En að sama skapi má segja um okkur stráka sem höfðu trú á því sem þeir voru að gera, héldu áfram og náðu verðskuldað í þriðja markið,“ sagði Jóhannes Karl að lokum.
Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira