Nantes spilar í argentínsku fánalitunum til heiðurs Sala Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2020 15:30 Sala lék með Nantes á árunum 2015-19. vísir/getty Í dag, 21. janúar, er eitt ár síðan argentínski framherjinn Emilano Sala lést er flugvél, sem hann var um borð í, hrapaði á leið frá Nantes til Cardiff. Hann var 28 ára þegar hann féll frá. Sala var þá nýbúinn að semja við Cardiff City og hafði farið aftur til Nantes til að kveðja gömlu liðsfélaga sína. Til að minnast hans ætlar Nantes að leika í sérstökum búningi í leiknum gegn Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Búningurinn er í fánalitum Argentínu, hvítur og ljósblár. Nantes kynnti búninginn með myndbandi á Twitter í dag. Meðal þeirra sem koma fram í því er Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins. Tu as endossé la tunique nantaise avec hargne et loyauté, laissant un souvenir impérissable au sein de la Maison Jaune. Face à Bordeaux, afin de te rendre hommage, le FC Nantes sera aux couleurs de ton pays. Un maillot que tu méritais ! pic.twitter.com/qm8PWOgW4K— FC Nantes (@FCNantes) January 21, 2020 Allur ágóði af sölu búninganna rennur til fyrstu tveggja félaganna sem Sala lék með, San Martin de Progreso og Proyecto Crecer í Argentínu. Emiliano Sala Franski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Í dag, 21. janúar, er eitt ár síðan argentínski framherjinn Emilano Sala lést er flugvél, sem hann var um borð í, hrapaði á leið frá Nantes til Cardiff. Hann var 28 ára þegar hann féll frá. Sala var þá nýbúinn að semja við Cardiff City og hafði farið aftur til Nantes til að kveðja gömlu liðsfélaga sína. Til að minnast hans ætlar Nantes að leika í sérstökum búningi í leiknum gegn Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Búningurinn er í fánalitum Argentínu, hvítur og ljósblár. Nantes kynnti búninginn með myndbandi á Twitter í dag. Meðal þeirra sem koma fram í því er Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins. Tu as endossé la tunique nantaise avec hargne et loyauté, laissant un souvenir impérissable au sein de la Maison Jaune. Face à Bordeaux, afin de te rendre hommage, le FC Nantes sera aux couleurs de ton pays. Un maillot que tu méritais ! pic.twitter.com/qm8PWOgW4K— FC Nantes (@FCNantes) January 21, 2020 Allur ágóði af sölu búninganna rennur til fyrstu tveggja félaganna sem Sala lék með, San Martin de Progreso og Proyecto Crecer í Argentínu.
Emiliano Sala Franski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira