WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 10:30 Kobe og Gigi Bryant á körfuboltaleik saman. Allen Berezovsky Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. Eins mikið og Kobe Bryant hafði gerð fyrir karladeild NBA í gegnum tíðina þá var hann einnig búinn að gera mikið fyrir kvennadeildina með því að sýna henni mikinn áhuga. Victor Oladipo pays tribute to Kobe and Gigi Bryant. #Pacerspic.twitter.com/yitXUonEH4— Pacers Nation (@PacersNationCP) January 28, 2020 Hann og Gigi voru dugleg að mæta á leiki og Kobe vildi að dóttir sína kynntist sem flestum af bestu körfubolta- og íþróttakonum heims til að drekka í sig fróðleik og undirbúa sig fyrir framtíðina. Það er enginn vafi á því hvað dóttir Kobe Bryant hefði getað gert fyrir kvennakörfuboltann í heiminum ef hún hefði farið alla leið og orðið ein af stjörnum deildarinnar. Gigi Bryant hafði líka alla burði til að verða frábær körfuboltakona. Margar af bestu körfuboltakonum WNBA-deildarinnar hafa talað um hvað Gigi Bryant hefði getað orðið og hefði getað gert fyrir kvennakörfuna. This is such beautiful piece from @MechelleV on Kobe and Gigi, from the perspective of several of the women’s basketball players they knew well https://t.co/Atohoz2xtZ— D'Arcy Maine (@darcymaine_espn) January 27, 2020 „Við misstum goðsögn í Kobe en maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvað þessir krakkar í þyrlunni hefðu getað orðið. Auðvitað kemur Gigi fyrst upp í hugann því hún var farinn að líkjast Kobe í leik sínum,“ sagði Breanna Stewart, besti leikmaður WNBA 2018. „Gigi var táknmynd goðsagnar hans og framtíð kvennakörfuboltans,“ sagði Nneka Ogwumike, besti leikmaður WNBA árið 2016. Gigi Bryant will always be a Husky. @wslampic.twitter.com/y88VRREpEK— SLAM (@SLAMonline) January 28, 2020 Sue Bird, margfaldur WNBA og Ólympíumeistari og kærasta Megan Rapinoe, hittu Bryant og Gigi á Stjörnuleik WNBA í júlí þegar feðginin mættu. „Hann vildi kynna hana fyrir eins mörgum stórbrotnum íþróttakonum og hann gat. Hann hefur verið til staðar fyrir WNBA-deildina og var á þessu ferðalagi með dóttur sinni. Það sáu allir að það stefndi í eitthvað magnað, fyrir hann sem föður, fyrir hana sem körfuboltakonu og fyrir þeirra samband,“ sagði Sue Bird. Gigi Bryant var með rosalegan áhuga á körfubolta og samband hennar og Kobe var orðið mjög sterkt. Hún var leikmaðurinn sem átti að halda Bryant nafninu á lofti í framtíðinni en af því varð því miður aldrei. Surreal to watch Kobe Bryant’s final game again. I got emotional every time the cameras cut to Vanessa and his girls sitting courtside. You could feel the love they had for him. Gigi was losing it every basket Kobe scored. Hard to believe Gigi and Kobe are actually gone. pic.twitter.com/u89h3mvkTp— Kevin O'Connor (@KevinOConnorNBA) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. Eins mikið og Kobe Bryant hafði gerð fyrir karladeild NBA í gegnum tíðina þá var hann einnig búinn að gera mikið fyrir kvennadeildina með því að sýna henni mikinn áhuga. Victor Oladipo pays tribute to Kobe and Gigi Bryant. #Pacerspic.twitter.com/yitXUonEH4— Pacers Nation (@PacersNationCP) January 28, 2020 Hann og Gigi voru dugleg að mæta á leiki og Kobe vildi að dóttir sína kynntist sem flestum af bestu körfubolta- og íþróttakonum heims til að drekka í sig fróðleik og undirbúa sig fyrir framtíðina. Það er enginn vafi á því hvað dóttir Kobe Bryant hefði getað gert fyrir kvennakörfuboltann í heiminum ef hún hefði farið alla leið og orðið ein af stjörnum deildarinnar. Gigi Bryant hafði líka alla burði til að verða frábær körfuboltakona. Margar af bestu körfuboltakonum WNBA-deildarinnar hafa talað um hvað Gigi Bryant hefði getað orðið og hefði getað gert fyrir kvennakörfuna. This is such beautiful piece from @MechelleV on Kobe and Gigi, from the perspective of several of the women’s basketball players they knew well https://t.co/Atohoz2xtZ— D'Arcy Maine (@darcymaine_espn) January 27, 2020 „Við misstum goðsögn í Kobe en maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvað þessir krakkar í þyrlunni hefðu getað orðið. Auðvitað kemur Gigi fyrst upp í hugann því hún var farinn að líkjast Kobe í leik sínum,“ sagði Breanna Stewart, besti leikmaður WNBA 2018. „Gigi var táknmynd goðsagnar hans og framtíð kvennakörfuboltans,“ sagði Nneka Ogwumike, besti leikmaður WNBA árið 2016. Gigi Bryant will always be a Husky. @wslampic.twitter.com/y88VRREpEK— SLAM (@SLAMonline) January 28, 2020 Sue Bird, margfaldur WNBA og Ólympíumeistari og kærasta Megan Rapinoe, hittu Bryant og Gigi á Stjörnuleik WNBA í júlí þegar feðginin mættu. „Hann vildi kynna hana fyrir eins mörgum stórbrotnum íþróttakonum og hann gat. Hann hefur verið til staðar fyrir WNBA-deildina og var á þessu ferðalagi með dóttur sinni. Það sáu allir að það stefndi í eitthvað magnað, fyrir hann sem föður, fyrir hana sem körfuboltakonu og fyrir þeirra samband,“ sagði Sue Bird. Gigi Bryant var með rosalegan áhuga á körfubolta og samband hennar og Kobe var orðið mjög sterkt. Hún var leikmaðurinn sem átti að halda Bryant nafninu á lofti í framtíðinni en af því varð því miður aldrei. Surreal to watch Kobe Bryant’s final game again. I got emotional every time the cameras cut to Vanessa and his girls sitting courtside. You could feel the love they had for him. Gigi was losing it every basket Kobe scored. Hard to believe Gigi and Kobe are actually gone. pic.twitter.com/u89h3mvkTp— Kevin O'Connor (@KevinOConnorNBA) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira