Minnesota Víkingarnir unnu óvæntan sigur á Dýrlingunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. janúar 2020 22:31 Dramatískur sigur. vísir/getty Áfram er boðið upp á óvænt úrslit í „Wild Card helginni“ í ameríska fótboltanum þar sem fyrri leik dagsins lauk nú rétt í þessu. Þar höfðu Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings betur gegn New Orleans Saints en í gær féllu ríkjandi meistarar New England Patriots úr leik gegn Tennessee Titans. Fyrsta helgin í úrslitakeppni NFL deildarinnar er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið á meðan fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Kirk Cousins has THREE words for you... YOU LIKE THAT?!@KirkCousins8@Vikingspic.twitter.com/Tz5I3Xsyt9— NFL UK (@NFLUK) January 5, 2020 Fáir höfðu trú á að Minnesota Vikings myndi gera frægðarför til New Orleans í dag en þeir voru nálægt því að vinna leikinn í venjulegum leiktíma þar sem þeir voru 13-20 yfir þegar lítið var eftir. Heimamenn náðu að jafna rétt fyrir leikslok og þurfti að framlengja leikinn. Þar reyndust gestirnir sterkari og unnu sigur, 20-26, er Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið. Er þetta annar leikurinn af þremur sem búnir eru um helgina sem þarf að framlengja því Houston Texans lagði Buffalo Bills eftir framlengdan leik í gær. FINAL: @Vikings win in New Orleans.(by @Lexus) pic.twitter.com/2H7L062tWD— NFL (@NFL) January 5, 2020 NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira
Áfram er boðið upp á óvænt úrslit í „Wild Card helginni“ í ameríska fótboltanum þar sem fyrri leik dagsins lauk nú rétt í þessu. Þar höfðu Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings betur gegn New Orleans Saints en í gær féllu ríkjandi meistarar New England Patriots úr leik gegn Tennessee Titans. Fyrsta helgin í úrslitakeppni NFL deildarinnar er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið á meðan fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Kirk Cousins has THREE words for you... YOU LIKE THAT?!@KirkCousins8@Vikingspic.twitter.com/Tz5I3Xsyt9— NFL UK (@NFLUK) January 5, 2020 Fáir höfðu trú á að Minnesota Vikings myndi gera frægðarför til New Orleans í dag en þeir voru nálægt því að vinna leikinn í venjulegum leiktíma þar sem þeir voru 13-20 yfir þegar lítið var eftir. Heimamenn náðu að jafna rétt fyrir leikslok og þurfti að framlengja leikinn. Þar reyndust gestirnir sterkari og unnu sigur, 20-26, er Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið. Er þetta annar leikurinn af þremur sem búnir eru um helgina sem þarf að framlengja því Houston Texans lagði Buffalo Bills eftir framlengdan leik í gær. FINAL: @Vikings win in New Orleans.(by @Lexus) pic.twitter.com/2H7L062tWD— NFL (@NFL) January 5, 2020
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira