Malín komin í leyfi og Jón Viðar fær nýjan fagdansara Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2020 14:30 Malín er komin sex mánuði á leið og því tekur Marta við. vísir/vilhelm „Mér líst bara mjög vel á þetta. Malín var auðvitað komin sex mánuði á leið og þetta var orðið það erfitt fyrir hana að hún tók ákvörðun um það að stíga til hliðar,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 og mun stíga á sviðið á föstudagskvöldið. Að þessu sinni með Mörtu Carrasco sem dansaði áður með Ólafi Erni Ólafssyni í þáttaröðinni. Þau féllu úr leik í byrjun seríunnar. Malin Agla Kristjánsdóttir hafði verið dansfélagi Jóns „Núna getum við kannski farið að sýna aðeins meira því ef maður er að dansa við ólétta stelpu þá takmarkar það svolítið lyftur og svona áhættuatriði í dansinum. Nú á að henda inn aðeins meiri krafti í dansinn og ég get farið að henda henni til og frá,“ segir Jón Viðar og hlær. Jón segir að Malín hafi tekið þessa ákvörðun eftir síðasta þátt fyrir jól. „Ég og Marta byrjuðum bara að dansa saman fljótlega eftir það. Samstarfið fer hrikalega vel af stað og hún er bara algjört æði. Næsta föstudag dönsum við Jive og það þýðir því mikið af spörkum og látum. Það má kannski segja að við séum búin að setja smá bardagabrag á atriðið okkar en það verður bara að koma í ljós.“ Allir geta dansað Tengdar fréttir Nota alla sína krafta í atriðin Dansarar í Allir geta dansað æfa stíft fyrir þetta verkefni. 13. desember 2019 08:30 Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00 „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30. nóvember 2019 12:08 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira
„Mér líst bara mjög vel á þetta. Malín var auðvitað komin sex mánuði á leið og þetta var orðið það erfitt fyrir hana að hún tók ákvörðun um það að stíga til hliðar,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 og mun stíga á sviðið á föstudagskvöldið. Að þessu sinni með Mörtu Carrasco sem dansaði áður með Ólafi Erni Ólafssyni í þáttaröðinni. Þau féllu úr leik í byrjun seríunnar. Malin Agla Kristjánsdóttir hafði verið dansfélagi Jóns „Núna getum við kannski farið að sýna aðeins meira því ef maður er að dansa við ólétta stelpu þá takmarkar það svolítið lyftur og svona áhættuatriði í dansinum. Nú á að henda inn aðeins meiri krafti í dansinn og ég get farið að henda henni til og frá,“ segir Jón Viðar og hlær. Jón segir að Malín hafi tekið þessa ákvörðun eftir síðasta þátt fyrir jól. „Ég og Marta byrjuðum bara að dansa saman fljótlega eftir það. Samstarfið fer hrikalega vel af stað og hún er bara algjört æði. Næsta föstudag dönsum við Jive og það þýðir því mikið af spörkum og látum. Það má kannski segja að við séum búin að setja smá bardagabrag á atriðið okkar en það verður bara að koma í ljós.“
Allir geta dansað Tengdar fréttir Nota alla sína krafta í atriðin Dansarar í Allir geta dansað æfa stíft fyrir þetta verkefni. 13. desember 2019 08:30 Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00 „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30. nóvember 2019 12:08 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira
Nota alla sína krafta í atriðin Dansarar í Allir geta dansað æfa stíft fyrir þetta verkefni. 13. desember 2019 08:30
Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30
Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30
Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00
„Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00
Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30. nóvember 2019 12:08