Silja Úlfarsdóttir býr til góða klefastemningu með afreksíþróttamönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 15:00 Silja Úlfarsdóttir leggur íslensku íþróttafólki lið. mynd/stöð 2 Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu Sportpakkinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu
Sportpakkinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira