Landsliðskona leitar að fyrirtæki sem vill samstarf við afreksíþróttakonu, móður og námsmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 11:30 Sif Atladóttir með dóttur sinni Sólveigu eftir leik í úrslitakeppni EM 2017. Getty/Maja Hitij Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Sif Atladóttir hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi og Svíþjóð frá árinu 2010 og er búin að vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Sif Atladóttir hefur alls spilað 82 landsleiki og 164 leiki með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en þar hefur hún spilað frá árinu 2011. Sif hefur líka gert annað en að spila fótbolta á þessum tíma. „Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið,“ skrifar Sif og þakkar manni sínum Birni Sigurbjörnssyni fyrir stuðninginn. „Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann,“ skrifar Sif á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Janúar 2010 hóf ég minn atvinnumannaferil í Þýskalandi og er ég að fara inn á mitt 10 ár með Kristianstad í Svíþjóð. Ég fæ möguleika á að spila sem fulltrúi Íslands í knattspyrnu og er alltaf jafn stolt að vera valin í hóp þeirra bestu. Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið. Ég hefði aldrei getað þetta án @bjossi_sigurbjorns míns og fjölskyldu okkar. Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann. Ég vil þakka öllum styrktaraðilum 2019 fyrir árið og hlakka til 2020: @eirberg @benectaiceland @baetiefnabullan @playericeland A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Jan 7, 2020 at 11:36am PST EM 2021 í Englandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Sif Atladóttir hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi og Svíþjóð frá árinu 2010 og er búin að vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Sif Atladóttir hefur alls spilað 82 landsleiki og 164 leiki með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en þar hefur hún spilað frá árinu 2011. Sif hefur líka gert annað en að spila fótbolta á þessum tíma. „Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið,“ skrifar Sif og þakkar manni sínum Birni Sigurbjörnssyni fyrir stuðninginn. „Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann,“ skrifar Sif á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Janúar 2010 hóf ég minn atvinnumannaferil í Þýskalandi og er ég að fara inn á mitt 10 ár með Kristianstad í Svíþjóð. Ég fæ möguleika á að spila sem fulltrúi Íslands í knattspyrnu og er alltaf jafn stolt að vera valin í hóp þeirra bestu. Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið. Ég hefði aldrei getað þetta án @bjossi_sigurbjorns míns og fjölskyldu okkar. Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann. Ég vil þakka öllum styrktaraðilum 2019 fyrir árið og hlakka til 2020: @eirberg @benectaiceland @baetiefnabullan @playericeland A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Jan 7, 2020 at 11:36am PST
EM 2021 í Englandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira