Bjó eitt sinn í bílnum með pabba sínum en keypti núna hús fyrir hann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2020 23:00 Josh Jacobs er drengur góður. vísir/getty Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Jacobs var valinn númer 24 í nýliðavalinu í fyrra af Oakland Raiders og spilaði frábærlega. Margir spá því að hann verði valinn nýliði ársins í deildinni. Að komast á samning í NFL-deildinni þýðir meiri peningar og peningar hafa alltaf verið af skornum skammti hjá Jacobs og fjölskyldu. Jacobs ólst upp með föður sínum og fjórum systkinum. Þau voru oft heimilislaus og þurftu stundum að búa öll í bílnum sem faðir þeirra átti. „Ég gleymi aldrei þessum stundum er við sváfum í bílnum. Það mótaði mig að stóru leyti. Þetta var erfitt en svona var líf mitt,“ sagði Jacobs. An unforgettable gesture.@iAM_JoshJacobs thanked his father for his sacrifices growing by buying him a home in Oklahoma. More: https://t.co/KGdnecQbl4pic.twitter.com/Jj5B39U6rN— Oakland Raiders (@Raiders) January 7, 2020 Eins og sjá má hér að ofan átti pabbinn erfitt með sig er hann fékk húsið fallega sem er í Oklahoma. Saga Jacobs er mögnuð því hann fór úr heimilisleysi í að komast til Alabama-háskólans sem er einn sá besti í Bandaríkjunum. Þar blómstraði hann og frammistaða hans í vetur hefur tryggt að hann þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af peningum það sem eftir er. Jacobs var þriðji í NFL-deildinni í vetur í meðalhlaupajördum í leik á eftir Derrick Henry og Nick Chubb. NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Sjá meira
Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Jacobs var valinn númer 24 í nýliðavalinu í fyrra af Oakland Raiders og spilaði frábærlega. Margir spá því að hann verði valinn nýliði ársins í deildinni. Að komast á samning í NFL-deildinni þýðir meiri peningar og peningar hafa alltaf verið af skornum skammti hjá Jacobs og fjölskyldu. Jacobs ólst upp með föður sínum og fjórum systkinum. Þau voru oft heimilislaus og þurftu stundum að búa öll í bílnum sem faðir þeirra átti. „Ég gleymi aldrei þessum stundum er við sváfum í bílnum. Það mótaði mig að stóru leyti. Þetta var erfitt en svona var líf mitt,“ sagði Jacobs. An unforgettable gesture.@iAM_JoshJacobs thanked his father for his sacrifices growing by buying him a home in Oklahoma. More: https://t.co/KGdnecQbl4pic.twitter.com/Jj5B39U6rN— Oakland Raiders (@Raiders) January 7, 2020 Eins og sjá má hér að ofan átti pabbinn erfitt með sig er hann fékk húsið fallega sem er í Oklahoma. Saga Jacobs er mögnuð því hann fór úr heimilisleysi í að komast til Alabama-háskólans sem er einn sá besti í Bandaríkjunum. Þar blómstraði hann og frammistaða hans í vetur hefur tryggt að hann þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af peningum það sem eftir er. Jacobs var þriðji í NFL-deildinni í vetur í meðalhlaupajördum í leik á eftir Derrick Henry og Nick Chubb.
NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Sjá meira