„Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2020 19:29 Ólafur Karl Finsen í skrautlegri peysu. mynd/skjáskot af facebook-síðu fh Logi Ólafsson, annar þjálfara FH, kveðst ánægður með að vera búinn að fá Ólaf Karl Finsen til liðsins. Valur lánaði hann til FH út tímabilið. Logi þekkir Ólaf Karl vel en hann þjálfaði hann bæði hjá Selfossi og Stjörnunni og hlakkar til að vinna aftur með honum. „Ólafur Karl er ólíkindatól í knattspyrnu. Hann getur tekið upp á skemmtilegum hlutum og það þarf í sjálfu sér ekki að útskýra það fyrir áhugamönnum um fótbolta hvað Ólafur Karl getur,“ sagði Logi í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hann er geysilega sterk viðbót fyrir okkur og svo setur hann ákveðin viðmið í klæðaburði. Hann er afskaplega sérstakur í klæðaburði.“ FH sækir Íslandsmeistara KR heim í Pepsi Max-deild karla á morgun. Þetta er fyrsti leikur liðanna eftir hléið sem var gert vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta verður þétt núna og það þarf að vinna upp glataðan tíma. Í fyrstu viðureign eftir þetta hlé fáum við mjög erfiðan andstæðing,“ sagði Logi. „Öll óvissa fer í taugarnar á mönnum en við höfum æft vel og fylgt þeim reglum sem settar hafa verið. Við teljum að við höfum náð að bæta okkar líkamlega ástand á þessum tíma,“ bætti þjálfarinn þrautreyndi við. Leikur KR og FH hefst klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Logi um Ólaf Karl og framhaldið hjá FH Pepsi Max-deild karla FH Sportpakkinn Tengdar fréttir FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07 Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Logi Ólafsson, annar þjálfara FH, kveðst ánægður með að vera búinn að fá Ólaf Karl Finsen til liðsins. Valur lánaði hann til FH út tímabilið. Logi þekkir Ólaf Karl vel en hann þjálfaði hann bæði hjá Selfossi og Stjörnunni og hlakkar til að vinna aftur með honum. „Ólafur Karl er ólíkindatól í knattspyrnu. Hann getur tekið upp á skemmtilegum hlutum og það þarf í sjálfu sér ekki að útskýra það fyrir áhugamönnum um fótbolta hvað Ólafur Karl getur,“ sagði Logi í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hann er geysilega sterk viðbót fyrir okkur og svo setur hann ákveðin viðmið í klæðaburði. Hann er afskaplega sérstakur í klæðaburði.“ FH sækir Íslandsmeistara KR heim í Pepsi Max-deild karla á morgun. Þetta er fyrsti leikur liðanna eftir hléið sem var gert vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta verður þétt núna og það þarf að vinna upp glataðan tíma. Í fyrstu viðureign eftir þetta hlé fáum við mjög erfiðan andstæðing,“ sagði Logi. „Öll óvissa fer í taugarnar á mönnum en við höfum æft vel og fylgt þeim reglum sem settar hafa verið. Við teljum að við höfum náð að bæta okkar líkamlega ástand á þessum tíma,“ bætti þjálfarinn þrautreyndi við. Leikur KR og FH hefst klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Logi um Ólaf Karl og framhaldið hjá FH
Pepsi Max-deild karla FH Sportpakkinn Tengdar fréttir FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07 Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07
Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27