Pepsi Max stúkan: Hræðsla leikmanna við fallbaráttu Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 13:00 Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson fóru yfir neðri sex liðin í Pepsi Max stúkunni á mánudag. vísir/skjáskot Þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson krufðu neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar til mergjar í Stúkunni sem var á dagskrá á mánudagskvöldið. Eitt liðanna sem voru krufin til mergjar var botnlið Fjölnis en þeir hafa einungis fengið þrjú stig í fyrstu níu leikjunum og enn ekki unnið leik. „Ég veit alveg að Fjölnir reyndi fullt. Þeir fóru og hringdu fullt af símtölum og fóru á eftir einhverjum leikmönnum en einhverja hluta vegna gekk það ekki,“ sagði Atli Viðar. Gummi Ben spurði þá hvort að leikmenn væru einfaldlega hræddir við að fara í fallbaráttu. „Mín hugsun sem ungur leikmaður hlýtur að vera að mig langar að spila fótboltaleiki í efstu deild. Ef að ég er hjá Breiðablik, FH og þessum liðum og næ ekki að spila þar, þá vil ég frekar fara og fá reynslu hjá Gróttu, Fjölni, HK eða hvað sem það heitir,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram. „Það er mín skoðun á þessu. Mér fyndist fáránlegt að hugsa að þetta lið gæti farið niður og ég ætla sko ekki að spila með þeim. Ég ætla frekar að vera á bekknum eða nítjándi maður á skýrslu. Það gefur þér ekki neitt.“ „Ætti það ekki frekar að vera „challange“ fyrir drengi sem eru að byrja fóta sig í deildinni? Að fara í lið sem er í vandræðum og reyna að breyta einhverju og gera eitthvað,“ bætti Atli Viðar við. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hræddir við að falla? Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fjölnir Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson krufðu neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar til mergjar í Stúkunni sem var á dagskrá á mánudagskvöldið. Eitt liðanna sem voru krufin til mergjar var botnlið Fjölnis en þeir hafa einungis fengið þrjú stig í fyrstu níu leikjunum og enn ekki unnið leik. „Ég veit alveg að Fjölnir reyndi fullt. Þeir fóru og hringdu fullt af símtölum og fóru á eftir einhverjum leikmönnum en einhverja hluta vegna gekk það ekki,“ sagði Atli Viðar. Gummi Ben spurði þá hvort að leikmenn væru einfaldlega hræddir við að fara í fallbaráttu. „Mín hugsun sem ungur leikmaður hlýtur að vera að mig langar að spila fótboltaleiki í efstu deild. Ef að ég er hjá Breiðablik, FH og þessum liðum og næ ekki að spila þar, þá vil ég frekar fara og fá reynslu hjá Gróttu, Fjölni, HK eða hvað sem það heitir,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram. „Það er mín skoðun á þessu. Mér fyndist fáránlegt að hugsa að þetta lið gæti farið niður og ég ætla sko ekki að spila með þeim. Ég ætla frekar að vera á bekknum eða nítjándi maður á skýrslu. Það gefur þér ekki neitt.“ „Ætti það ekki frekar að vera „challange“ fyrir drengi sem eru að byrja fóta sig í deildinni? Að fara í lið sem er í vandræðum og reyna að breyta einhverju og gera eitthvað,“ bætti Atli Viðar við. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hræddir við að falla?
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fjölnir Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira