Ljóst að CrossFit tímabilið 2020 mun taka meira en heilt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann sinn eftir sigurinn í Dúbaí. Takist henni að komast í úrslitin á heimsleikunum í ár þá verða liðnir meira en tólf mánuðir síðan hún hóf keppni á The Open. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp CrossFit samtökin hafa nú staðfest endanlega tímasetningar á heimsleikunum 2020 en úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í CrossFit íþróttinni er nú tvískipt vegna kórónuveirunnar. Það mun líða meira en mánuður á milli undanrása heimsleikanna og fimm manna úrslitanna sem fara ekki fram fyrr en helgina fyrir helgina fyrir Hrekkjavöku. CrossFit samtökin hafa ákveðið, í samráði við keppendur, að hinir nýju tvískiptu heimsleika muni nú fram í september og október. Undankeppnin þar sem 30 karla og 30 konur keppa um sæti í lokaúrslitunum verður streymt í gegnum netið frá heimastöðvum hvers og eins. Undanrásirnar munu hefjast 18. september og standa yfir í tvo til þrjá daga. Fimm bestu karlarnir og fimm bestu konurnar tryggja sér þátttökurétt í lokaúrslitunum í norður Kaliforníu þar sem keppt verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Lokaúrslitin fara fram vikuna 19. til 25. október og verða heimsmeistararnir krýndir sunnudaginn 25. október. Það vekur vissulega athygli að það lítur út fyrir að úrslitin muni taki sjö daga en mögulega er hér átti við allan tímann sem keppendur þurfa að eyða á svæðinu vegna sóttvarnarsjónarmiða, kórónuveiruprófa og öðru tilheyrandi. Ísland á að eiga þrjá keppendur í úrslitunum. Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru búnar að tryggja sér farseðla í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist Þórisdóttir var líka með sæti á heimsleikunum í ár en gaf það frá sér þegar hún fór í barnsburðarleyfi. CrossFit keppnistímabilið 2020 hófst með keppni í The Open um miðjan október og tímabilið verður því lengra en heilt ár. Þegar sigurvegararnir verða loksins krýndir 25. október verður liðið heilt ár og fimmtán dagar síðan að sá þeir sömu hófu keppni á The Open, fyrstu undankeppninni fyrir heimsleikana 2020. View this post on Instagram Dates Confirmed for the 2020 Reebok CrossFit Games! Based on input from participating athletes, the dates for the 2020 Reebok CrossFit Games have been set. The live-streamed online competition will begin on Friday, September 18, and last 2-3 days, while the televised in-person finals will be held in Northern California the week of October 19-25. As a reminder, this year s Games will include two stages: an online competition for the 30 women s and 30 men s qualifiers in their home countries, followed by an in-person finals in California for the top five men and top five women from the first stage. The finals will determine the podium finishers, including the Fittest Man and Fittest Woman on Earth. 2020 CrossFit Games September 18: Online stage of the 2020 Reebok CrossFIt Games begins October 19-25: In-person finals of the CrossFit Games ? More updates soon on streaming and broadcast partners where you can watch the Games! #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #Fitness #FittestonEarth #CommittedtoCrossFit @reebok ?? @erickdiazsoto A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 12, 2020 at 10:41am PDT CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú staðfest endanlega tímasetningar á heimsleikunum 2020 en úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í CrossFit íþróttinni er nú tvískipt vegna kórónuveirunnar. Það mun líða meira en mánuður á milli undanrása heimsleikanna og fimm manna úrslitanna sem fara ekki fram fyrr en helgina fyrir helgina fyrir Hrekkjavöku. CrossFit samtökin hafa ákveðið, í samráði við keppendur, að hinir nýju tvískiptu heimsleika muni nú fram í september og október. Undankeppnin þar sem 30 karla og 30 konur keppa um sæti í lokaúrslitunum verður streymt í gegnum netið frá heimastöðvum hvers og eins. Undanrásirnar munu hefjast 18. september og standa yfir í tvo til þrjá daga. Fimm bestu karlarnir og fimm bestu konurnar tryggja sér þátttökurétt í lokaúrslitunum í norður Kaliforníu þar sem keppt verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Lokaúrslitin fara fram vikuna 19. til 25. október og verða heimsmeistararnir krýndir sunnudaginn 25. október. Það vekur vissulega athygli að það lítur út fyrir að úrslitin muni taki sjö daga en mögulega er hér átti við allan tímann sem keppendur þurfa að eyða á svæðinu vegna sóttvarnarsjónarmiða, kórónuveiruprófa og öðru tilheyrandi. Ísland á að eiga þrjá keppendur í úrslitunum. Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru búnar að tryggja sér farseðla í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist Þórisdóttir var líka með sæti á heimsleikunum í ár en gaf það frá sér þegar hún fór í barnsburðarleyfi. CrossFit keppnistímabilið 2020 hófst með keppni í The Open um miðjan október og tímabilið verður því lengra en heilt ár. Þegar sigurvegararnir verða loksins krýndir 25. október verður liðið heilt ár og fimmtán dagar síðan að sá þeir sömu hófu keppni á The Open, fyrstu undankeppninni fyrir heimsleikana 2020. View this post on Instagram Dates Confirmed for the 2020 Reebok CrossFit Games! Based on input from participating athletes, the dates for the 2020 Reebok CrossFit Games have been set. The live-streamed online competition will begin on Friday, September 18, and last 2-3 days, while the televised in-person finals will be held in Northern California the week of October 19-25. As a reminder, this year s Games will include two stages: an online competition for the 30 women s and 30 men s qualifiers in their home countries, followed by an in-person finals in California for the top five men and top five women from the first stage. The finals will determine the podium finishers, including the Fittest Man and Fittest Woman on Earth. 2020 CrossFit Games September 18: Online stage of the 2020 Reebok CrossFIt Games begins October 19-25: In-person finals of the CrossFit Games ? More updates soon on streaming and broadcast partners where you can watch the Games! #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #Fitness #FittestonEarth #CommittedtoCrossFit @reebok ?? @erickdiazsoto A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 12, 2020 at 10:41am PDT
CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sjá meira