Shaq er með minnisvarða um Kobe heima hjá sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2020 07:00 Shaquille O'Neal og Kobe Bryant komu báðir til Los Angeles Lakers 1996. Þeir urðu þrisvar sinnum NBA-meistarar saman með liðinu. getty/Wally Skalij Shaquille O'Neal er með minnisvarða um Kobe Bryant heitinn heima hjá sér. Shaq og Kobe léku saman hjá Los Angeles Lakers á árunum 1996-2004 og urðu þrisvar sinnum NBA-meistarar með liðinu. Í myndsímtali við Entertainment Tonight sýndi Shaq minnisvarðann um Kobe sem hann setti upp í stofunni heima hjá sér. Þar má sjá myndir af Shaq og Kobe á góðum stundum. „Ég hugsa um hann á hverjum einasta degi og allir eru að gera frábærlega í að halda nafni hans á lofti,“ sagði Shaq. Hann segist ekki enn hafa haft tækifæri til að tala við Vanessu Bryant, ekkju Kobes, en sendi henni góða kveðju. „Vonandi veit hún að fjölskyldan mín verður alltaf með opinn faðminn fyrir hana. Vonandi kalla dætur þeirra mig Shaq frænda eins og börnin mín kölluðu hann Kobe frænda. Jafnvel þótt hann sé ekki lengur meðal vor verður hann alltaf með okkur,“ sagði Shaq. Shaq og Kobe áttu ekki alltaf skap saman og deildu oft hart þegar þeir léku með Lakers. En þeir virtust hafa náð aftur saman og Shaq var einna þeirra sem flutti ræðu á minningarathöfninni um Kobe. Bryant var 41 árs þegar hann lést í þyrluslysi 26. janúar ásamt dóttur sinni, Giönnu, og sjö öðrum í Kaliforníu. NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Shaquille O'Neal er með minnisvarða um Kobe Bryant heitinn heima hjá sér. Shaq og Kobe léku saman hjá Los Angeles Lakers á árunum 1996-2004 og urðu þrisvar sinnum NBA-meistarar með liðinu. Í myndsímtali við Entertainment Tonight sýndi Shaq minnisvarðann um Kobe sem hann setti upp í stofunni heima hjá sér. Þar má sjá myndir af Shaq og Kobe á góðum stundum. „Ég hugsa um hann á hverjum einasta degi og allir eru að gera frábærlega í að halda nafni hans á lofti,“ sagði Shaq. Hann segist ekki enn hafa haft tækifæri til að tala við Vanessu Bryant, ekkju Kobes, en sendi henni góða kveðju. „Vonandi veit hún að fjölskyldan mín verður alltaf með opinn faðminn fyrir hana. Vonandi kalla dætur þeirra mig Shaq frænda eins og börnin mín kölluðu hann Kobe frænda. Jafnvel þótt hann sé ekki lengur meðal vor verður hann alltaf með okkur,“ sagði Shaq. Shaq og Kobe áttu ekki alltaf skap saman og deildu oft hart þegar þeir léku með Lakers. En þeir virtust hafa náð aftur saman og Shaq var einna þeirra sem flutti ræðu á minningarathöfninni um Kobe. Bryant var 41 árs þegar hann lést í þyrluslysi 26. janúar ásamt dóttur sinni, Giönnu, og sjö öðrum í Kaliforníu.
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira