Sjáðu dramatíkina hjá Sevilla og Wolves og mörkin úr öruggum sigri Shakhtar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2020 22:16 Lucas Ocompos var hetja Sevilla gegn Wolves. getty/Rolf Vennenbernd Sevilla og Shakhtar Donetsk tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sevilla vann 1-0 sigur á Wolves á meðan Shakhtar Donetsk sigraði Basel, 4-1. Lucas Ocampos skoraði sigurmark Sevilla gegn Wolves þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þetta er í sjötta sinn sem Sevilla kemst í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Í fyrstu fimm skiptin vann spænska liðið keppnina. Sevilla mætir Manchester United í undanúrslitunum á sunnudaginn. Shakhtar Donetsk átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Basel. Júnior Moares, Taison, Alan Patrick (víti) og Dodo skoruðu mörk úkraínsku meistaranna. Ricky van Wolfswinkel klóraði í bakkann fyrir Basel. Shakhtar Donetsk mætir Inter í seinni undanúrslitaleiknum á mánudaginn. Úrslitaleikurinn verður svo í Köln 21. ágúst. Mörkin sex úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sevilla 1-0 Wolves Klippa: Shakhtar Donetsk 4-1 Basel Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ocampos dró tennurnar úr Úlfunum Sevilla er enn eina ferðina komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Mark Lucas Ocampos tryggði liðinu sigur á Wolves. 11. ágúst 2020 20:55 Shakhtar örugglega í undanúrslitin Shakhtar Donetsk er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan sigur á Basel, 4-1. 11. ágúst 2020 21:06 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Sevilla og Shakhtar Donetsk tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sevilla vann 1-0 sigur á Wolves á meðan Shakhtar Donetsk sigraði Basel, 4-1. Lucas Ocampos skoraði sigurmark Sevilla gegn Wolves þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þetta er í sjötta sinn sem Sevilla kemst í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Í fyrstu fimm skiptin vann spænska liðið keppnina. Sevilla mætir Manchester United í undanúrslitunum á sunnudaginn. Shakhtar Donetsk átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Basel. Júnior Moares, Taison, Alan Patrick (víti) og Dodo skoruðu mörk úkraínsku meistaranna. Ricky van Wolfswinkel klóraði í bakkann fyrir Basel. Shakhtar Donetsk mætir Inter í seinni undanúrslitaleiknum á mánudaginn. Úrslitaleikurinn verður svo í Köln 21. ágúst. Mörkin sex úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sevilla 1-0 Wolves Klippa: Shakhtar Donetsk 4-1 Basel Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ocampos dró tennurnar úr Úlfunum Sevilla er enn eina ferðina komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Mark Lucas Ocampos tryggði liðinu sigur á Wolves. 11. ágúst 2020 20:55 Shakhtar örugglega í undanúrslitin Shakhtar Donetsk er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan sigur á Basel, 4-1. 11. ágúst 2020 21:06 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Ocampos dró tennurnar úr Úlfunum Sevilla er enn eina ferðina komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Mark Lucas Ocampos tryggði liðinu sigur á Wolves. 11. ágúst 2020 20:55
Shakhtar örugglega í undanúrslitin Shakhtar Donetsk er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan sigur á Basel, 4-1. 11. ágúst 2020 21:06