Tómas Ingi um Gróttu-leiðina: „Fallegt en ofboðslega heimskt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2020 20:00 Næsti leikur Gróttu er gegn Stjörnunni á föstudaginn. vísir/vilhelm Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max stúkunnar, segir að Grótta þurfi að breyta um kúrs til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild karla. Grótta fór inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild með nánast sama leikmannahóp og kom liðinu upp um tvær deildir á jafn mörgum árum. Seltirningum hefur gengið illa að styrkja sig og eftir leik gegn FH-ingum sagði þjálfari liðsins, Ágúst Gylfason, að það væri eins og enginn vildi koma í Gróttu sem er í ellefta og næstneðsta sæti Pepsi Max-deildarinnar. „Þetta Gróttu-dæmi er ofboðslega fallegt, þetta er falleg hugsun. Að segjast ætla að spila á okkar mönnum sem komu okkur upp um þessar deildir er fallegt en ofboðslega heimskt,“ sagði Tómas Ingi í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta gengur bara ekki upp. Það er búið að reyna þetta á svo mörgum stöðum: þeir komust upp, þeir verða að fá að prufa. Það gengur ekki upp. Þeir reyna að spila fótbolta sem ráða engan veginn við.“ Tómas Ingi segir að Grótta verði líka að breyta um leikstíl og spila einfaldari fótbolta ef svo má segja. „Þetta er spurning hvort það þurfi ekki aðeins að fara að breyta út af þessu að þykjast ætla að spila sig í gegnum lið sem eru öll betri en þeir,“ sagði Tómas Ingi sem tók dæmi um slakt uppspil Gróttu í leik gegn Val fyrr á tímabilinu. „Þeir þurfa að breyta aðeins til og ef það er skrifað í samning hjá Gústa að svona eigi að spila finnst mér að þeir sem bjuggu það til þurfi að strika yfir nokkur atriði. Það verður að spila þetta öðruvísi ef þeir ætla að eiga möguleika á að vera með á næsta ári.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Tómas Ingi um Gróttu Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn Grótta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max stúkunnar, segir að Grótta þurfi að breyta um kúrs til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild karla. Grótta fór inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild með nánast sama leikmannahóp og kom liðinu upp um tvær deildir á jafn mörgum árum. Seltirningum hefur gengið illa að styrkja sig og eftir leik gegn FH-ingum sagði þjálfari liðsins, Ágúst Gylfason, að það væri eins og enginn vildi koma í Gróttu sem er í ellefta og næstneðsta sæti Pepsi Max-deildarinnar. „Þetta Gróttu-dæmi er ofboðslega fallegt, þetta er falleg hugsun. Að segjast ætla að spila á okkar mönnum sem komu okkur upp um þessar deildir er fallegt en ofboðslega heimskt,“ sagði Tómas Ingi í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta gengur bara ekki upp. Það er búið að reyna þetta á svo mörgum stöðum: þeir komust upp, þeir verða að fá að prufa. Það gengur ekki upp. Þeir reyna að spila fótbolta sem ráða engan veginn við.“ Tómas Ingi segir að Grótta verði líka að breyta um leikstíl og spila einfaldari fótbolta ef svo má segja. „Þetta er spurning hvort það þurfi ekki aðeins að fara að breyta út af þessu að þykjast ætla að spila sig í gegnum lið sem eru öll betri en þeir,“ sagði Tómas Ingi sem tók dæmi um slakt uppspil Gróttu í leik gegn Val fyrr á tímabilinu. „Þeir þurfa að breyta aðeins til og ef það er skrifað í samning hjá Gústa að svona eigi að spila finnst mér að þeir sem bjuggu það til þurfi að strika yfir nokkur atriði. Það verður að spila þetta öðruvísi ef þeir ætla að eiga möguleika á að vera með á næsta ári.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Tómas Ingi um Gróttu
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn Grótta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn