FH vill spila í Skessunni lengist Íslandsmótið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 13:00 Úr Skessunni er loka undirbúningur var í gangi við að leggja gervigrasið á völlinn. vísir/skjáskot Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu. Allt er útlit fyrir að Pepsi Max-deildirnar lengist svo um munar vegna kórónuveirunnar en svo gæti farið að spilað verði út nóvember. Heimavöllur FH er eins og kunnugt er grasvöllur en hann hefur lengi verið talinn einn besti grasvöllur landsins. FH þyrfti því að finna aðra lausn varðandi sína heimaleiki hér í vetur. „Við erum alltaf með plan B, C og D. Við eigum hús sem við getum spilað í. Það er löglegur völlur þó að umgjörðin í kringum völlinn sé ekki fullkomlega lögleg samkvæmt öllum skilgreiningum, rétt eins og Kórinn er heldur ekki löglegur samkvæmt öllum skilgreiningum,“ sagði Valdimar. Skessan, þriðja knatthús FH-inga, var tekin í notkun í vetur og er mögulegt að spila þar ef ekki verður hægt að spila úti vegna veðurs- eða birtuskilyrða. „Við höfum alltaf þann kost á að fara með einhverja leiki inn í Skessuna. Við viljum spila á okkar velli sem lengst en ef að þetta kemur upp þá þurfum við að taka á því og leysa það en við myndum vilja það sem kost B að vilja spila inn í okkar höll en ekki einhvers staðar annars staðar.“ „Þetta er samtal sem við þurfum að eiga og taka á ef þess kemur til en vonandi getum við bara farið að sparka boltanum. Það eru ýmis teikn um það í dag. Bæði sóttvarnarlæknir og innan hreyfingar hefur þetta tosast í rétta átt í því en samt með fullum þunga á að við þurfum að passa okkur, gera þetta vel og vanda okkur.“ Klippa: Valdimar um FH og Skessuna Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu. Allt er útlit fyrir að Pepsi Max-deildirnar lengist svo um munar vegna kórónuveirunnar en svo gæti farið að spilað verði út nóvember. Heimavöllur FH er eins og kunnugt er grasvöllur en hann hefur lengi verið talinn einn besti grasvöllur landsins. FH þyrfti því að finna aðra lausn varðandi sína heimaleiki hér í vetur. „Við erum alltaf með plan B, C og D. Við eigum hús sem við getum spilað í. Það er löglegur völlur þó að umgjörðin í kringum völlinn sé ekki fullkomlega lögleg samkvæmt öllum skilgreiningum, rétt eins og Kórinn er heldur ekki löglegur samkvæmt öllum skilgreiningum,“ sagði Valdimar. Skessan, þriðja knatthús FH-inga, var tekin í notkun í vetur og er mögulegt að spila þar ef ekki verður hægt að spila úti vegna veðurs- eða birtuskilyrða. „Við höfum alltaf þann kost á að fara með einhverja leiki inn í Skessuna. Við viljum spila á okkar velli sem lengst en ef að þetta kemur upp þá þurfum við að taka á því og leysa það en við myndum vilja það sem kost B að vilja spila inn í okkar höll en ekki einhvers staðar annars staðar.“ „Þetta er samtal sem við þurfum að eiga og taka á ef þess kemur til en vonandi getum við bara farið að sparka boltanum. Það eru ýmis teikn um það í dag. Bæði sóttvarnarlæknir og innan hreyfingar hefur þetta tosast í rétta átt í því en samt með fullum þunga á að við þurfum að passa okkur, gera þetta vel og vanda okkur.“ Klippa: Valdimar um FH og Skessuna
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira