„Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. ágúst 2020 07:00 Melkorka stefnir á nám í lögfræði. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Melkorka Sól Sigurjónsdóttir er tvítugur Hafnfirðingur. „Ég elska allt sem kemur að heilbrigðum lífstíl og hreyfingu. Stefni á að hefja háskólanám í lögfræði í haust.“ Morgunmaturinn? Morgunmatur er klárlega uppáhalds máltíðin mín og vanalega verður hafragrautur með möndlumjólk, granóla, berjum, chia fræum og hnetusmjöri fyrir valinu. Helsta freistingin? Mín helsta freisting er ís og þá sérstaklega bragðarefur. Hvað ertu að hlusta á? Það fer voðalega mikið eftir í hvernig stuði ég er, hlusta á nánast allt. Hvað sástu síðast í bíó? Blinded by the light, mjög skemmtileg mynd. Hvaða bók er á náttborðinu? Í augnablikinu er engin bók á náttborðinu. Er alltaf á leiðinni að lesa meira en undanfarið hef ég aðallega verið að hlusta á podcöst. Hver er þín fyrirmynd? Magga og Anna, eldri systur mínar eru klárlega mínar helstu fyrirmyndir. Ég hef alltaf litið mjög mikið upp til þeirra alveg frá því að ég var lítil. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég fór fyrr í sumar til Akureyrar með fjölskyldunni minni sem mjög skemmtileg ferð. Annars hefur og mun mikill tími fara í æfingar fyrir Miss Universe Iceland keppnina. Einnig var ég að undirbúa mig fyrir hálfmaraþon sem ég ætlaði að hlaupa til styrktar Unicef í Reykjavíkurmaraþoninu. Uppáhaldsmatur? Það er mjög erfitt að velja þar sem ég er alls ekki matvönd og á marga uppáhaldsrétti, en ætli kjúklingapastarétturinn sem pabbi gerir standi upp úr eða nautasteik með piparostasósu. Uppáhaldsdrykkur? Vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ætli það sé ekki Birta Abiba. Ég mætti samt einu sinni Bob Geldof á götu á Naxos, sem er lítil grísk eyja, en held það teljist ekki með þar sem ég sá hann bara. Hvað hræðistu mest? Klárlega hrossaflugur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ætli það séu ekki öll þau skipti sem ég hef verið óvænt látin syngja einsöng, sama hvort það hafi verið á stórri leikskólaskemmtun þar sem ég var starfsmaður eða jafnvel í jógatíma, alltaf jafn neyðarlegt og slæmt. Melkorka tekur þátt í Miss Universe Iceland í þessum mánuði. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann, hafa trú á sjálfri mér og ekki láta neytt stoppa mig í að fylgja mínum markmiðum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög flink að elda og hef mjög gaman af því að eyða tíma í að útbúa allskonar rétti. Hundar eða kettir? Elska ketti en finnst hundar alveg fínir líka. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að taka til og þrífa, finnst það rosalega leiðinlegt. En það skemmtilegasta? Ég elska að hreyfa mig og fara í ræktina eða hlaupa, síðan finnst mér rosalega gaman að ferðast og borða góðan mat Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Mér finnst Miss Universe Iceland hafa nú þegar skilað mér mjög miklu þar sem bara að hafa ákveðið að taka þátt var mjög stórt skref út fyrir minn þægindaramma. Ég vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér, vinna að sínum markmiðum og hlusta ekki á neikvæðisraddir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár verð ég vonandi búin að klára nám og ferðast enn meira um heiminn. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Melkorka Sól Sigurjónsdóttir er tvítugur Hafnfirðingur. „Ég elska allt sem kemur að heilbrigðum lífstíl og hreyfingu. Stefni á að hefja háskólanám í lögfræði í haust.“ Morgunmaturinn? Morgunmatur er klárlega uppáhalds máltíðin mín og vanalega verður hafragrautur með möndlumjólk, granóla, berjum, chia fræum og hnetusmjöri fyrir valinu. Helsta freistingin? Mín helsta freisting er ís og þá sérstaklega bragðarefur. Hvað ertu að hlusta á? Það fer voðalega mikið eftir í hvernig stuði ég er, hlusta á nánast allt. Hvað sástu síðast í bíó? Blinded by the light, mjög skemmtileg mynd. Hvaða bók er á náttborðinu? Í augnablikinu er engin bók á náttborðinu. Er alltaf á leiðinni að lesa meira en undanfarið hef ég aðallega verið að hlusta á podcöst. Hver er þín fyrirmynd? Magga og Anna, eldri systur mínar eru klárlega mínar helstu fyrirmyndir. Ég hef alltaf litið mjög mikið upp til þeirra alveg frá því að ég var lítil. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég fór fyrr í sumar til Akureyrar með fjölskyldunni minni sem mjög skemmtileg ferð. Annars hefur og mun mikill tími fara í æfingar fyrir Miss Universe Iceland keppnina. Einnig var ég að undirbúa mig fyrir hálfmaraþon sem ég ætlaði að hlaupa til styrktar Unicef í Reykjavíkurmaraþoninu. Uppáhaldsmatur? Það er mjög erfitt að velja þar sem ég er alls ekki matvönd og á marga uppáhaldsrétti, en ætli kjúklingapastarétturinn sem pabbi gerir standi upp úr eða nautasteik með piparostasósu. Uppáhaldsdrykkur? Vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ætli það sé ekki Birta Abiba. Ég mætti samt einu sinni Bob Geldof á götu á Naxos, sem er lítil grísk eyja, en held það teljist ekki með þar sem ég sá hann bara. Hvað hræðistu mest? Klárlega hrossaflugur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ætli það séu ekki öll þau skipti sem ég hef verið óvænt látin syngja einsöng, sama hvort það hafi verið á stórri leikskólaskemmtun þar sem ég var starfsmaður eða jafnvel í jógatíma, alltaf jafn neyðarlegt og slæmt. Melkorka tekur þátt í Miss Universe Iceland í þessum mánuði. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann, hafa trú á sjálfri mér og ekki láta neytt stoppa mig í að fylgja mínum markmiðum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög flink að elda og hef mjög gaman af því að eyða tíma í að útbúa allskonar rétti. Hundar eða kettir? Elska ketti en finnst hundar alveg fínir líka. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að taka til og þrífa, finnst það rosalega leiðinlegt. En það skemmtilegasta? Ég elska að hreyfa mig og fara í ræktina eða hlaupa, síðan finnst mér rosalega gaman að ferðast og borða góðan mat Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Mér finnst Miss Universe Iceland hafa nú þegar skilað mér mjög miklu þar sem bara að hafa ákveðið að taka þátt var mjög stórt skref út fyrir minn þægindaramma. Ég vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér, vinna að sínum markmiðum og hlusta ekki á neikvæðisraddir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár verð ég vonandi búin að klára nám og ferðast enn meira um heiminn.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00
Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00