Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 23:00 Leikmenn Utah Jazz áttu ekki roð í Davis í leik liðanna. Kim Klement/Getty Images Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz með átta stiga mun í NBA-deildinni í gærkvöld, 116-108. Var þetta þriðji leikur liðsins í NBA-kúlunni svokölluðu en allir leikir deildarinnar fara framí Disney World í Orlandó sökum kórónufaraldursins. Sigurinn þýðir að Lakers eru nú öruggir með efsta sæti Vesturdeildar. Er þetta í fyrsta skipti í áratug sem liðið nær þeim árangri. Real laker fans remember the losing seasons. Here ya go #1 — kuz (@kylekuzma) August 4, 2020 „Eftir allt sem hefur gengið á hjá okkur á þessu tímabili þá skiptir það okkur miklu máli að ná efsta sætinu. Við erum samt hvergi nærri hættir,“ sagði Anthony Davis að leik loknum. Þessi ótrúlegi leikmaður setti 42 stig í leiknum gegn Utah ásamt því að taka tólf fráköst. Var það í 20. skipti á tímabilinu sem Davis skorar 20 stig eða meira í leik. HIGHLIGHTS: @AntDavis23 was an unstoppable force tallying 42 points and going 4-for-8 from deep. pic.twitter.com/HK5kQA1cNQ— Los Angeles Lakers (@Lakers) August 4, 2020 Kobe Bryant, sem lést á hroðalegan hátt í þyrluslysi í janúar á þessu ári, leiddi Lakers til sigurs í NBA-deildinni síðast þegar liðið endaði á toppi Vesturdeildarinnar. Leikið er þétt í NBA-deildinni þessa dagana en deildin er með breyttu sniði sökum kórónufaraldursins. Lakers eru besta liðið í Vesturdeildinni með 51 sigur og 15 töp í þeim 66 leikjum sem liðið hefur spilað. Milwaukee Bucks eru þó það lið með bestan árangur í bæði Austur- og Vesturdeildinni. Dádýrin frá Milwaukee eru með 54 sigra og aðeins 13 töp í þeim 57 leikjum sem liðið hefur leikið. Körfubolti NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz með átta stiga mun í NBA-deildinni í gærkvöld, 116-108. Var þetta þriðji leikur liðsins í NBA-kúlunni svokölluðu en allir leikir deildarinnar fara framí Disney World í Orlandó sökum kórónufaraldursins. Sigurinn þýðir að Lakers eru nú öruggir með efsta sæti Vesturdeildar. Er þetta í fyrsta skipti í áratug sem liðið nær þeim árangri. Real laker fans remember the losing seasons. Here ya go #1 — kuz (@kylekuzma) August 4, 2020 „Eftir allt sem hefur gengið á hjá okkur á þessu tímabili þá skiptir það okkur miklu máli að ná efsta sætinu. Við erum samt hvergi nærri hættir,“ sagði Anthony Davis að leik loknum. Þessi ótrúlegi leikmaður setti 42 stig í leiknum gegn Utah ásamt því að taka tólf fráköst. Var það í 20. skipti á tímabilinu sem Davis skorar 20 stig eða meira í leik. HIGHLIGHTS: @AntDavis23 was an unstoppable force tallying 42 points and going 4-for-8 from deep. pic.twitter.com/HK5kQA1cNQ— Los Angeles Lakers (@Lakers) August 4, 2020 Kobe Bryant, sem lést á hroðalegan hátt í þyrluslysi í janúar á þessu ári, leiddi Lakers til sigurs í NBA-deildinni síðast þegar liðið endaði á toppi Vesturdeildarinnar. Leikið er þétt í NBA-deildinni þessa dagana en deildin er með breyttu sniði sökum kórónufaraldursins. Lakers eru besta liðið í Vesturdeildinni með 51 sigur og 15 töp í þeim 66 leikjum sem liðið hefur spilað. Milwaukee Bucks eru þó það lið með bestan árangur í bæði Austur- og Vesturdeildinni. Dádýrin frá Milwaukee eru með 54 sigra og aðeins 13 töp í þeim 57 leikjum sem liðið hefur leikið.
Körfubolti NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira