Eigandinn sendi stuðningsmönnum Liverpool skilaboð: „Hafa verið tilfinningarík tíu ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 11:00 John Henry faðmar Klopp eftir sigurinn á Real Madrid í fyrra. vísir/getty Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Jurgen Klopp og lærisveinar hans tryggðu Liverpool fyrsta enska meistaratitilinn í þrjátíu ár á dögunum en Liverpool var lang besta liðið á Englandi þetta tímabilið. Þetta er því eðlilega fyrsti enski meistaratitilinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Henry og félaga en hann segir að síðustu ár hafi verið tilfinningarík. „Þetta var löng fæðing. Að sjá Klopp sýna allar þessar tilfinningar gerði okkur öll mjög tilfinningarík. Þetta hafa verið tilfinningarík tíu ár,“ sagði Henry í myndbandinu. „Liverpool FC er fjölskyldufélag og það er sérstakt að vera hluti af þessu félagi. Ég vil bara segja að þið, stuðningsmennirnir, hafið beðið lengi eftir þessu og við höfum þurft að fagna skynsamlega en þetta er eins og gjöf sem heldur áfram að gefa.“ Watching Jürgen get emotional made all of us emotional. It has been an emotional 10 years."Our principal owner, @John_W_Henry, has declared his pride in the club s extraordinary accomplishment of becoming European, world and now Premier League champions.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 3, 2020 „Á hverjum degi sem ég vakna þá er það á forsíðunni og baksíðunni að við unnum loksins á Englandi. Það er ósk mín að á hverjum degi sem þið farið á fætur, svo lengi sem það varir, að þið hugsið um það sem við höfum gert á Englandi, í Evrópu og verðið jafn stolt og ég er.“ „Staðreyndin er sú að við erum enskir meistarar, Evrópumeistarar, heimsmeistarar og unnu Ofurbikarinn. Það er sérstakur árangur hjá þessari stjórn og leikmönnunum.“ „Að vera hluti af þessi, að fá að taka þátt í þessu hefur verið það stærsta á mínum ferli og ég held að ég tali fyrir allra hjá Fenway Sports Group. Ég gæti talað lengi um Jurgen og hvernig hjarta hans er stærra en hans eigin frægð og hvernig eldmóður hans hefur jákvæð áhrif á okkur á hverjum degi.“ „En ég held að það sem er mikilvægt er að hann er staðráðinn á hverjum degi að gera rétta hluti og sama hvort það sé inn á vellinum eða eitthvað varðandi félagið. Hann er bara ákveðinn í að gera réttu hlutina og það skilar sér,“ sagði Henry. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Jurgen Klopp og lærisveinar hans tryggðu Liverpool fyrsta enska meistaratitilinn í þrjátíu ár á dögunum en Liverpool var lang besta liðið á Englandi þetta tímabilið. Þetta er því eðlilega fyrsti enski meistaratitilinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Henry og félaga en hann segir að síðustu ár hafi verið tilfinningarík. „Þetta var löng fæðing. Að sjá Klopp sýna allar þessar tilfinningar gerði okkur öll mjög tilfinningarík. Þetta hafa verið tilfinningarík tíu ár,“ sagði Henry í myndbandinu. „Liverpool FC er fjölskyldufélag og það er sérstakt að vera hluti af þessu félagi. Ég vil bara segja að þið, stuðningsmennirnir, hafið beðið lengi eftir þessu og við höfum þurft að fagna skynsamlega en þetta er eins og gjöf sem heldur áfram að gefa.“ Watching Jürgen get emotional made all of us emotional. It has been an emotional 10 years."Our principal owner, @John_W_Henry, has declared his pride in the club s extraordinary accomplishment of becoming European, world and now Premier League champions.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 3, 2020 „Á hverjum degi sem ég vakna þá er það á forsíðunni og baksíðunni að við unnum loksins á Englandi. Það er ósk mín að á hverjum degi sem þið farið á fætur, svo lengi sem það varir, að þið hugsið um það sem við höfum gert á Englandi, í Evrópu og verðið jafn stolt og ég er.“ „Staðreyndin er sú að við erum enskir meistarar, Evrópumeistarar, heimsmeistarar og unnu Ofurbikarinn. Það er sérstakur árangur hjá þessari stjórn og leikmönnunum.“ „Að vera hluti af þessi, að fá að taka þátt í þessu hefur verið það stærsta á mínum ferli og ég held að ég tali fyrir allra hjá Fenway Sports Group. Ég gæti talað lengi um Jurgen og hvernig hjarta hans er stærra en hans eigin frægð og hvernig eldmóður hans hefur jákvæð áhrif á okkur á hverjum degi.“ „En ég held að það sem er mikilvægt er að hann er staðráðinn á hverjum degi að gera rétta hluti og sama hvort það sé inn á vellinum eða eitthvað varðandi félagið. Hann er bara ákveðinn í að gera réttu hlutina og það skilar sér,“ sagði Henry. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira