Houston hafði betur gegn Giannis og félögum | Celtics með sigur Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 11:15 Milwaukee og Houston mættust í gær. getty/Mike Ehrmann Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets sigraði Milwaukee Bucks með fjögurra stiga mun, 120-116. Giannis Antetokounmpo átti stórleik fyrir Bucks þrátt fyrir tapið og var hann með 36 stig, 18 fráköst og 8 stoðsendingar. Russel Westbrook skoraði 31 stig fyrir Houston og gaf 8 stoðsendingar á meðan James Harden skoraði 24 stig. Russ & Giannis DUEL as the @HoustonRockets outlast Milwaukee in a thriller! #WholeNewGame @russwest44: 31 PTS, 6 REB, 8 AST@Giannis_An34: 36 PTS, 18 REB, 8 AST pic.twitter.com/iUESgA6Ccz— NBA (@NBA) August 3, 2020 Boston Celtics unnu fjögurra stiga sigur á Portland Trailblazers. Jayson Tatum var stigahæstur fyrir Boston með 34 stig á meðan Jaylen Brown var með 30. Damian Lillard var magnaður hjá Portland með 30 stig og 16 stoðsendingar. 💥 Jaylen Brown off two feet! 💥📺: ABC pic.twitter.com/RSIPT9JMp6— NBA (@NBA) August 2, 2020 The NBA Standings after Sunday's Seeding Games in Orlando. #WholeNewGame pic.twitter.com/rlNmPDXIHN— NBA (@NBA) August 3, 2020 San Antonio Spurs sigraði Memphis Grizzlies, Phoenix Suns vann Dallas Mavericks og Brooklyn Nets hafði betur gegn Washington Wizards. Öll úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 115-117 Phoenix Suns Washington Wizards 110-118 Brooklyn Nets Portland Trail Blazers 124-128 Boston Celtics San Antonio Spurs 108-106 Memphis Grizzlies Milwaukee Bucks 116-120 Houston Rockets Sacramento Kings 116-132 Orlando Magic NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets sigraði Milwaukee Bucks með fjögurra stiga mun, 120-116. Giannis Antetokounmpo átti stórleik fyrir Bucks þrátt fyrir tapið og var hann með 36 stig, 18 fráköst og 8 stoðsendingar. Russel Westbrook skoraði 31 stig fyrir Houston og gaf 8 stoðsendingar á meðan James Harden skoraði 24 stig. Russ & Giannis DUEL as the @HoustonRockets outlast Milwaukee in a thriller! #WholeNewGame @russwest44: 31 PTS, 6 REB, 8 AST@Giannis_An34: 36 PTS, 18 REB, 8 AST pic.twitter.com/iUESgA6Ccz— NBA (@NBA) August 3, 2020 Boston Celtics unnu fjögurra stiga sigur á Portland Trailblazers. Jayson Tatum var stigahæstur fyrir Boston með 34 stig á meðan Jaylen Brown var með 30. Damian Lillard var magnaður hjá Portland með 30 stig og 16 stoðsendingar. 💥 Jaylen Brown off two feet! 💥📺: ABC pic.twitter.com/RSIPT9JMp6— NBA (@NBA) August 2, 2020 The NBA Standings after Sunday's Seeding Games in Orlando. #WholeNewGame pic.twitter.com/rlNmPDXIHN— NBA (@NBA) August 3, 2020 San Antonio Spurs sigraði Memphis Grizzlies, Phoenix Suns vann Dallas Mavericks og Brooklyn Nets hafði betur gegn Washington Wizards. Öll úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 115-117 Phoenix Suns Washington Wizards 110-118 Brooklyn Nets Portland Trail Blazers 124-128 Boston Celtics San Antonio Spurs 108-106 Memphis Grizzlies Milwaukee Bucks 116-120 Houston Rockets Sacramento Kings 116-132 Orlando Magic
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira