Brást illa við spurningu um markaþurrð PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 22:00 Þjóðverjinn á blaðamannafundinum eftir leikinn í gær. vísir/getty Þjóðverjanum Thomas Tuchel virtist ekki skemmt á blaðamannafundi PSG eftir sigurinn í franska deildarbikarnum í gærkvöldi. Eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í franska deildarbikarnum var Tuchel spurður út í það hvort að það væri áhyggjuefni að liðið hefur einungis skorað eitt mark á síðustu 270 mínútum. „Hvað er málið? Já við erum heppnir. Þið getið skrifað það. Það er það eina. Við erum heppnir. Enginn gæði. Bara heppni,“ sagði sá þýski í kaldhæðnum tón. A journalist reminded Thomas Tuchel that PSG have scored just one goal in their last 210 minutes of football...And the PSG manager lost it pic.twitter.com/ukcp3JEc9C— Goal (@goal) August 1, 2020 „Þetta er fótbolti. Þetta er fótbolti. Þetta er bara fótbolti. Munið þið hvernig leikur Liverpool og Barcelona fór í Barcelona? Hvernig þeir spiluðu þar? Þeir unnu svo Meistaradeildina.“ „Segið mér eitthvað lið sem skorar fjögur eða fimm mörk í hverjum leik. Það er ekki hægt. Það er ekkert vandamál. Við unnum. Ég er ekki að fara biðjast afsökunar á markasögunni okkar að undanförnu.“ PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Atalanta. PSG manager Thomas Tuchel left furious after being asked about his side's lack of goals in their last two games https://t.co/DfUUN9Gocw— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. 31. júlí 2020 22:05 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Þjóðverjanum Thomas Tuchel virtist ekki skemmt á blaðamannafundi PSG eftir sigurinn í franska deildarbikarnum í gærkvöldi. Eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í franska deildarbikarnum var Tuchel spurður út í það hvort að það væri áhyggjuefni að liðið hefur einungis skorað eitt mark á síðustu 270 mínútum. „Hvað er málið? Já við erum heppnir. Þið getið skrifað það. Það er það eina. Við erum heppnir. Enginn gæði. Bara heppni,“ sagði sá þýski í kaldhæðnum tón. A journalist reminded Thomas Tuchel that PSG have scored just one goal in their last 210 minutes of football...And the PSG manager lost it pic.twitter.com/ukcp3JEc9C— Goal (@goal) August 1, 2020 „Þetta er fótbolti. Þetta er fótbolti. Þetta er bara fótbolti. Munið þið hvernig leikur Liverpool og Barcelona fór í Barcelona? Hvernig þeir spiluðu þar? Þeir unnu svo Meistaradeildina.“ „Segið mér eitthvað lið sem skorar fjögur eða fimm mörk í hverjum leik. Það er ekki hægt. Það er ekkert vandamál. Við unnum. Ég er ekki að fara biðjast afsökunar á markasögunni okkar að undanförnu.“ PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Atalanta. PSG manager Thomas Tuchel left furious after being asked about his side's lack of goals in their last two games https://t.co/DfUUN9Gocw— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. 31. júlí 2020 22:05 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. 31. júlí 2020 22:05