Heimsins stærsta dráttarvél fær ný dekk eftir 43 ár á sama dekkjagangi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. júlí 2020 07:00 Big Bud á nýju dekkjunum. Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. Big Bud 16V-747 er sennilega einn frægasta dráttarvél í heimi. Myndband af dekkjaskiptunum er að finna hér að neðan af Youtube-rásinni Welker Farms. Big Bud býr í dag á safni í Iowa, þar sem hægt er að heimsækja Big Bud. Big Bud er sérsmíðuð dráttarvél, smíðuð af Ron Harmon og Northern Manufacturing fyrirtækinu árið 1977. Big Bud var ætlað að nýtast á bómullarökrum í að djúp-plægja ekrurnar. Að plægja niður á mikið dýpi kallar á afar öflugan tækjakost. Vélin í Big Bud er 1100 hestöfl. Vegna þess að Big Bud er sérsmíðaður frá grunni er erfitt að fá varahluti í hann. Dekkin voru til að mynda sérsmíðuð í Kanada á sínum tíma. Big Bud er nú kominn með ný dekk þökk sé Williams Brothers sem veittu aðstoð við verkið. Big Bud er á LSW1400/30r46 dekkjum sem eru stærstu landbúnaðardekk í heimi. Landbúnaður Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent
Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. Big Bud 16V-747 er sennilega einn frægasta dráttarvél í heimi. Myndband af dekkjaskiptunum er að finna hér að neðan af Youtube-rásinni Welker Farms. Big Bud býr í dag á safni í Iowa, þar sem hægt er að heimsækja Big Bud. Big Bud er sérsmíðuð dráttarvél, smíðuð af Ron Harmon og Northern Manufacturing fyrirtækinu árið 1977. Big Bud var ætlað að nýtast á bómullarökrum í að djúp-plægja ekrurnar. Að plægja niður á mikið dýpi kallar á afar öflugan tækjakost. Vélin í Big Bud er 1100 hestöfl. Vegna þess að Big Bud er sérsmíðaður frá grunni er erfitt að fá varahluti í hann. Dekkin voru til að mynda sérsmíðuð í Kanada á sínum tíma. Big Bud er nú kominn með ný dekk þökk sé Williams Brothers sem veittu aðstoð við verkið. Big Bud er á LSW1400/30r46 dekkjum sem eru stærstu landbúnaðardekk í heimi.
Landbúnaður Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent