Óvænt rekinn en fær feitan bónus ef Watford heldur sér uppi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2020 14:30 Nigel Pearson er ekki allra þótt hann hafi náð ágætis árangri á stjóraferli sínum. getty/Matthew Childs Þrátt fyrir að hafa verið óvænt rekinn frá Watford á sunnudaginn fær Nigel Pearson vænan bónus ef liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. Watford tapaði 0-4 fyrir Manchester City í fyrsta leik liðsins eftir brottrekstur Pearson. Aston Villa nýtti tækifærið, vann Arsenal, 1-0, og komst upp úr fallsæti. Watford og Aston Villa eru bæði með 34 stig fyrir lokaumferðina í ensku úrvalsdeildina en Villa er með hagstæðari markatölu. Í lokaumferðinni á sunnudaginn þarf Watford því að ná betri úrslitum en Villa til að halda sér uppi. Watford sækir Arsenal heim á meðan Villa mætir West Ham á útivelli. Ef Watford tekst að halda sér uppi fær Pearson eina milljón punda í bónus sem samsvarar 173 og hálfri milljón íslenskra króna. Engu breytir þótt Pearson stýri Watford ekki í síðustu tveimur umferðunum. Uppsögn Pearsons kom mörgum í opna skjöldu enda hafði hann gert fína hluti með Watford síðan hann tók við liðinu í desember á síðasta ári. Þá var Watford aðeins með átta stig eftir fimmtán leiki. Watford vann fjóra af fyrstu sex deildarleikjum sínum undir stjórn Pearson og varð svo fyrsta liðið til að vinna Liverpool, 3-0, í febrúar. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Pearson og Gino Pizzo, eigandi Watford, hafi rifist eftir 3-1 tap Watford fyrir West Ham á föstudaginn. Í kjölfarið fékk Pearson reisupassann. Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið óvænt rekinn frá Watford á sunnudaginn fær Nigel Pearson vænan bónus ef liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. Watford tapaði 0-4 fyrir Manchester City í fyrsta leik liðsins eftir brottrekstur Pearson. Aston Villa nýtti tækifærið, vann Arsenal, 1-0, og komst upp úr fallsæti. Watford og Aston Villa eru bæði með 34 stig fyrir lokaumferðina í ensku úrvalsdeildina en Villa er með hagstæðari markatölu. Í lokaumferðinni á sunnudaginn þarf Watford því að ná betri úrslitum en Villa til að halda sér uppi. Watford sækir Arsenal heim á meðan Villa mætir West Ham á útivelli. Ef Watford tekst að halda sér uppi fær Pearson eina milljón punda í bónus sem samsvarar 173 og hálfri milljón íslenskra króna. Engu breytir þótt Pearson stýri Watford ekki í síðustu tveimur umferðunum. Uppsögn Pearsons kom mörgum í opna skjöldu enda hafði hann gert fína hluti með Watford síðan hann tók við liðinu í desember á síðasta ári. Þá var Watford aðeins með átta stig eftir fimmtán leiki. Watford vann fjóra af fyrstu sex deildarleikjum sínum undir stjórn Pearson og varð svo fyrsta liðið til að vinna Liverpool, 3-0, í febrúar. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Pearson og Gino Pizzo, eigandi Watford, hafi rifist eftir 3-1 tap Watford fyrir West Ham á föstudaginn. Í kjölfarið fékk Pearson reisupassann.
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira