„Þetta er sálfræðingsdæmi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 08:30 Tómas Ingi Tómasson átti varla orð yfir hversu heimskulegt rautt spjald Guðmann náði sér í um helgina. vísir/skjáskot Pepsi Max stúkan átti ekki orð yfir rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson, varnarmaður FH, fékk í leiknum gegn Fjölni um helgina en Guðmann fékk seinna gula spjald sitt í stöðunni 3-0 FH í vil. Guðmann fékk gult spjald á 83. mínútu og fjórum mínútum síðar var hann svo sendur í sturtu er hann nældi sér klaufalega í sitt annað gula spjald. Hann er því í banni gegn KA í kvöld. Tómas Ingi Tómasson, Atli Viðar Björnsson og þáttarstjórnandinn Guðmundur Benediktsson fóru yfir rauða spjaldið í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Fyrir mér er þetta þannig að við erum hérna til þess að vera sérfræðingar um fótbolta. Þetta er sálfræðingsdæmi. Þetta er íþróttasálfræði. Jóhann Ingi eða einhver,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. Hann hélt svo áfram. „Ég hef engan skilning á að það bresti svona í hausnum á svonaleikreyndum manni að virkilega ætla sér að fá rauða spjaldið þarna. Þetta lítur þannig út fyrir mér að hann er ekkert að reyna ná í boltann. Hann þrumar hann bara niður nýbúinn að fá gult spjald eftir hundrað metra sprett út af broti sem var ekkert að.“ Atli Viðar tók í sama streng en hann lék Guðmanni hjá Fimleikafélaginu. Hann skildi einnig ekkert í þessu rauða spjaldi. „Þetta er í raun óverjandi á allan hátt fyrir Guðmann. Fyrir það fyrsta er fyrra gula spjaldið alveg ævintýralega heimskulegt. Hann kemur þarna hlaupandi og lætur Grétar Snæ og dómarann heyra það í sömu andrá,“ sagði Atli Viðar. „Bara það eitt að koma hlaupandi á staðinn er gult spjald. Svo fylgir hann því eftir bara til þess að tryggja spjaldið með að láta allt og alla heyra það. Þetta seinna gula spjald; hann er að missa manninn úti á miðjum vellinum. Þeir eru að vinna 3-0 eftir rúmar 88 mínútur. Það eru ekki til orð yfir það hversu vitlaust þetta er.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um rauða spjaldið á Guðmann Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Pepsi Max stúkan átti ekki orð yfir rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson, varnarmaður FH, fékk í leiknum gegn Fjölni um helgina en Guðmann fékk seinna gula spjald sitt í stöðunni 3-0 FH í vil. Guðmann fékk gult spjald á 83. mínútu og fjórum mínútum síðar var hann svo sendur í sturtu er hann nældi sér klaufalega í sitt annað gula spjald. Hann er því í banni gegn KA í kvöld. Tómas Ingi Tómasson, Atli Viðar Björnsson og þáttarstjórnandinn Guðmundur Benediktsson fóru yfir rauða spjaldið í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Fyrir mér er þetta þannig að við erum hérna til þess að vera sérfræðingar um fótbolta. Þetta er sálfræðingsdæmi. Þetta er íþróttasálfræði. Jóhann Ingi eða einhver,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. Hann hélt svo áfram. „Ég hef engan skilning á að það bresti svona í hausnum á svonaleikreyndum manni að virkilega ætla sér að fá rauða spjaldið þarna. Þetta lítur þannig út fyrir mér að hann er ekkert að reyna ná í boltann. Hann þrumar hann bara niður nýbúinn að fá gult spjald eftir hundrað metra sprett út af broti sem var ekkert að.“ Atli Viðar tók í sama streng en hann lék Guðmanni hjá Fimleikafélaginu. Hann skildi einnig ekkert í þessu rauða spjaldi. „Þetta er í raun óverjandi á allan hátt fyrir Guðmann. Fyrir það fyrsta er fyrra gula spjaldið alveg ævintýralega heimskulegt. Hann kemur þarna hlaupandi og lætur Grétar Snæ og dómarann heyra það í sömu andrá,“ sagði Atli Viðar. „Bara það eitt að koma hlaupandi á staðinn er gult spjald. Svo fylgir hann því eftir bara til þess að tryggja spjaldið með að láta allt og alla heyra það. Þetta seinna gula spjald; hann er að missa manninn úti á miðjum vellinum. Þeir eru að vinna 3-0 eftir rúmar 88 mínútur. Það eru ekki til orð yfir það hversu vitlaust þetta er.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um rauða spjaldið á Guðmann
Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn