„Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 13:00 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Özil er á ansi myndarlegum samningi hjá Arsenal. Hann er talinn fá 350 þúsund pund í vikulaun og samningur hans rennur fyrst út næsta sumar. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að nota Özil og hefur hann ekki spilað mínútu eftir að boltinn fór aftur að rúlla eftir kórónuveiruhléið. „Þeir þurfa að losna við launin hjá Mesut Özil og þeir gætu endað á því að þurfa að borga hann í burtu,“ sagði Merson í samtali við Daily Star. „Pierre-Emerick Aubameyang þarf nýjan samning og það verður ekki ódýrt. Hann er orðinn rúmlega þrítugur en Arsenal hefur ekki efni á því að missa hann.“ Merson spáði svo aðeins í leikmannamarkaðinn og hvað Arsenal gæti gert þar en liðið komst í úrslitaleik enska bikarsins með sigri á Man. City í gær. „Þeir taka ekki miklar áhættur á leikmannamarkaðnum. Það er ekki þeirra stefna. Arteta veit það en ef hann spyr ekki - þá fær hann ekkert, reikna ég með. Þetta fer eftir því hvernig markaðurinn fer af stað.“ „Ef einhver skiptir á 80 eða 90 milljónir punda í byrjun gluggans þá er Arsenal í vandræðum því þeir geta ekki borgað það en ég held að mörg félög eru í vandræðum með að eyða peningum núna svo þú gætir fundið topp leikmenn sem kosta ekki mikið.“ 'They might end up having to pay him just to leave'Paul Merson admits Arsenal will struggle to shift big-earner Mesut Ozil this summerhttps://t.co/GLHAUaZAeU— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020 Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Özil er á ansi myndarlegum samningi hjá Arsenal. Hann er talinn fá 350 þúsund pund í vikulaun og samningur hans rennur fyrst út næsta sumar. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að nota Özil og hefur hann ekki spilað mínútu eftir að boltinn fór aftur að rúlla eftir kórónuveiruhléið. „Þeir þurfa að losna við launin hjá Mesut Özil og þeir gætu endað á því að þurfa að borga hann í burtu,“ sagði Merson í samtali við Daily Star. „Pierre-Emerick Aubameyang þarf nýjan samning og það verður ekki ódýrt. Hann er orðinn rúmlega þrítugur en Arsenal hefur ekki efni á því að missa hann.“ Merson spáði svo aðeins í leikmannamarkaðinn og hvað Arsenal gæti gert þar en liðið komst í úrslitaleik enska bikarsins með sigri á Man. City í gær. „Þeir taka ekki miklar áhættur á leikmannamarkaðnum. Það er ekki þeirra stefna. Arteta veit það en ef hann spyr ekki - þá fær hann ekkert, reikna ég með. Þetta fer eftir því hvernig markaðurinn fer af stað.“ „Ef einhver skiptir á 80 eða 90 milljónir punda í byrjun gluggans þá er Arsenal í vandræðum því þeir geta ekki borgað það en ég held að mörg félög eru í vandræðum með að eyða peningum núna svo þú gætir fundið topp leikmenn sem kosta ekki mikið.“ 'They might end up having to pay him just to leave'Paul Merson admits Arsenal will struggle to shift big-earner Mesut Ozil this summerhttps://t.co/GLHAUaZAeU— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira