Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 11:30 Sif, Bára Kristbjörg og Margrét Lára í þættinum á fimmtudag. vísir/skjáskot Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í sænska boltanum, mælir með því að íslenskir leikmenn sem ætli sér erlendis horfi til Svíþjóðar, því það líkist landslaginu hér heima. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkunum á fimmtudagskvöldið þar sem hún fór yfir víðan völl með Helenu Ólafsdóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur. Sif var spurð út í hvort að hún mældi með því að leikmenn færu út og hversu stórt það skref væri. „Ég held að skrefið að fara út, hvert sem það yrði, væri stórt. Þú þroskast sem persóna, færð nýtt sjónarhorn á lífið og sérð leikinn í allt öðru ljósi. Þú ert ekki í vernduðu umhverfi og þarft að stóla á sjálfan sig,“ sagði Sif. „Svo er spurningin um hvert þú ferð undir þér komið. Hverju ertu að leita að? Mér finnst gott skref fyrir unga leikmenn að fara til Svíþjóðar. Þetta er nálægt Íslandi og þjóðin þekkir Íslendinga. Þetta eru frændur okkur og allt það og það er þægileg deild að fara í.“ „Svo er erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands þar sem þú talar ekki tungumálið. Mér finnst Svíþjóð vera góður staður til að læra, eins og þú segir Margrét, það er taktísklega varnarlega gott fyrir þig. Að þurfa hugsa út frá skipulaginu en ekki bara: „Ég get unnið boltann!“ heldur hugsa hverjar eru afleiðingarnar ef ég skildi brjóta kassann.“ Allt innslagið með Sif má sjá hér að neðan þar sem hún ræðir m.a. um launin í sænska boltanum. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Sif um muninn á Íslandi og Svíþjóð Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í sænska boltanum, mælir með því að íslenskir leikmenn sem ætli sér erlendis horfi til Svíþjóðar, því það líkist landslaginu hér heima. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkunum á fimmtudagskvöldið þar sem hún fór yfir víðan völl með Helenu Ólafsdóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur. Sif var spurð út í hvort að hún mældi með því að leikmenn færu út og hversu stórt það skref væri. „Ég held að skrefið að fara út, hvert sem það yrði, væri stórt. Þú þroskast sem persóna, færð nýtt sjónarhorn á lífið og sérð leikinn í allt öðru ljósi. Þú ert ekki í vernduðu umhverfi og þarft að stóla á sjálfan sig,“ sagði Sif. „Svo er spurningin um hvert þú ferð undir þér komið. Hverju ertu að leita að? Mér finnst gott skref fyrir unga leikmenn að fara til Svíþjóðar. Þetta er nálægt Íslandi og þjóðin þekkir Íslendinga. Þetta eru frændur okkur og allt það og það er þægileg deild að fara í.“ „Svo er erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands þar sem þú talar ekki tungumálið. Mér finnst Svíþjóð vera góður staður til að læra, eins og þú segir Margrét, það er taktísklega varnarlega gott fyrir þig. Að þurfa hugsa út frá skipulaginu en ekki bara: „Ég get unnið boltann!“ heldur hugsa hverjar eru afleiðingarnar ef ég skildi brjóta kassann.“ Allt innslagið með Sif má sjá hér að neðan þar sem hún ræðir m.a. um launin í sænska boltanum. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Sif um muninn á Íslandi og Svíþjóð
Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira