Fjallið um hvað hann haldi lengi út á móti Gunnari Nelson: „Ertu til í að veðja?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson er mun stærri og þyngri en Gunnar Nelson. Það eru þó sumir sem telja að það dugi skammt. Mynd/Instagram Hafþór Júlíus Björnsson vill fá að reyna sig á móti Gunnari Nelson þegar þeir æfa saman á næstunni en félagi hans hefur ekki trú á því að hann endist lengi í glímu á móti UFC goðsögn okkar Íslendinga. Hafþór Júlíus Björnsson vill undirbúa sig fyrir komandi hnefaleikabardaga við Eddie Hall með því að kynnast þjálfunaraðferðum og hugarfari annarra íþróttastjarna á Íslandi. Nú hefur Fjallið eins og Hafþór er oftast kallaður eftir hlutverk hans í Game of Thrones þáttunum fengið vilyrði að fá að æfa með bardagamanninum Gunnar Nelson. Hafþór Júlíus Björnsson ræddi mögulega glímu við Gunnar á Youtube síðu sinni og fór að velta því upp með myndatökumanni sínum Rúnari "Hrodi" Geirmundssyni hvað hann myndi halda lengi út á móti Gunnari Nelson. „Þó að þú sért einn af mínum bestu vinum og einn sterkasti maður í heiminum þá held ég að krafturinn þinn skipti engu máli. Ég held að hann geti náð hálstaki á þér þegar hann vill,“ sagði Rúnar "Hrodi" Geirmundssson. „Viltu gera einhvers konar veðmál um það? Eins og hversu fljótur hann verður að „kyrkja mig“,“ spurði Hafþór Júlíus á móti. „Hann er mjög útpældur, yfirvegaður og rólegur bardagamaður. Hann er aldrei að flýta sér í einu eða neinu. Ég held að hann myndi ná að „kyrkja þig“ á tveimur mínútum,“ sagði Rúnar "Hrodi". Það má heyra þá ræða saman um möguleikana frá 20 mínútu í Youtube-myndbandinu hér fyrir neðan. Kraftlyftingar MMA Box Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson vill fá að reyna sig á móti Gunnari Nelson þegar þeir æfa saman á næstunni en félagi hans hefur ekki trú á því að hann endist lengi í glímu á móti UFC goðsögn okkar Íslendinga. Hafþór Júlíus Björnsson vill undirbúa sig fyrir komandi hnefaleikabardaga við Eddie Hall með því að kynnast þjálfunaraðferðum og hugarfari annarra íþróttastjarna á Íslandi. Nú hefur Fjallið eins og Hafþór er oftast kallaður eftir hlutverk hans í Game of Thrones þáttunum fengið vilyrði að fá að æfa með bardagamanninum Gunnar Nelson. Hafþór Júlíus Björnsson ræddi mögulega glímu við Gunnar á Youtube síðu sinni og fór að velta því upp með myndatökumanni sínum Rúnari "Hrodi" Geirmundssyni hvað hann myndi halda lengi út á móti Gunnari Nelson. „Þó að þú sért einn af mínum bestu vinum og einn sterkasti maður í heiminum þá held ég að krafturinn þinn skipti engu máli. Ég held að hann geti náð hálstaki á þér þegar hann vill,“ sagði Rúnar "Hrodi" Geirmundssson. „Viltu gera einhvers konar veðmál um það? Eins og hversu fljótur hann verður að „kyrkja mig“,“ spurði Hafþór Júlíus á móti. „Hann er mjög útpældur, yfirvegaður og rólegur bardagamaður. Hann er aldrei að flýta sér í einu eða neinu. Ég held að hann myndi ná að „kyrkja þig“ á tveimur mínútum,“ sagði Rúnar "Hrodi". Það má heyra þá ræða saman um möguleikana frá 20 mínútu í Youtube-myndbandinu hér fyrir neðan.
Kraftlyftingar MMA Box Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira