Reiknar með að varnarleikurinn í deildinni fari að lagast Ísak Hallmundarson skrifar 9. júlí 2020 19:40 Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því. „Ég held það sé blanda af nokkrum þáttum. Eins og einhverjir af þjálfurunum hafa talað um var undirbúningstímabilið mjög skrýtið. Liðin höfðu kannski ekki jafn mikinn tíma og venjulega til að stilla saman strengi. Það sýnir sig oft meira í varnarleik heldur en sóknarleik, þar sem sóknarleikur er meira einstaklingsframtak á meðan varnarleikurinn er meir liðsvinna. Annar hlutur er kannski að liðin eru ekki í eins góðu leikformi og þau væru eftir venjulegt undirbúningstímabil. Einstaklingar kannski ekki í jafngóðu líkamlegu formi og þeir væru annars, það eru kannski þær þrjár ástæður fyrir þessu,“ segir Davíð. Aðspurður hvenær hann haldi að ástandið færist í eðlilegra horf segist Davíð reikna með að það gerist á næstu vikum. „Þetta er auðvitað mjög skemmtilegt svona, fullt af mörkum og mikið að gerast, en ég myndi kannski ætla að eftir eina eða tvær umferðir verði liðin orðin það vel „drilluð“ að þau ættu að fara að geta fengið færri mörk á sig.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því. „Ég held það sé blanda af nokkrum þáttum. Eins og einhverjir af þjálfurunum hafa talað um var undirbúningstímabilið mjög skrýtið. Liðin höfðu kannski ekki jafn mikinn tíma og venjulega til að stilla saman strengi. Það sýnir sig oft meira í varnarleik heldur en sóknarleik, þar sem sóknarleikur er meira einstaklingsframtak á meðan varnarleikurinn er meir liðsvinna. Annar hlutur er kannski að liðin eru ekki í eins góðu leikformi og þau væru eftir venjulegt undirbúningstímabil. Einstaklingar kannski ekki í jafngóðu líkamlegu formi og þeir væru annars, það eru kannski þær þrjár ástæður fyrir þessu,“ segir Davíð. Aðspurður hvenær hann haldi að ástandið færist í eðlilegra horf segist Davíð reikna með að það gerist á næstu vikum. „Þetta er auðvitað mjög skemmtilegt svona, fullt af mörkum og mikið að gerast, en ég myndi kannski ætla að eftir eina eða tvær umferðir verði liðin orðin það vel „drilluð“ að þau ættu að fara að geta fengið færri mörk á sig.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn