„17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 10:00 Ísak fagnar markinu sínu í gær. mynd/norrköping „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ísak Bergmann stal öllum fyrirsögnum eftir leikinn en hann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í gær er Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg. Liðið er á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Tveimur vikum áður hafði Ísak lagt upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik og tölfræði hans í leiknum í gær var ansi myndarleg en markið hans má sjá hér. 17-årige Ísak Bergmann Jóhannesson sänkte IFK Göteborg - när IFK Norrköping tog femte segern på sex matcherhttps://t.co/z05YvfPB6c— SportExpressen (@SportExpressen) July 6, 2020 Ísak Bergmann hefur slegið í gegn hjá sænska liðinu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur brotist inn í aðalliðið í upphafi þessara leiktíðar í Svíþjóð. Ísak er fæddur árið 2003 og faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson en Twitter logaði í gær eftir mark Skagamannsins. Today was easily the best day of Isak Bergmann Johannesson s (17) young career at @ifknorrkoping IFK Göteborg 87 min 1 goal 1 assist 4 key passes 5 shots 3/4 duels wonAveraging 2.2 key passes per game with 3 assists in just 3 starts this season. pic.twitter.com/deymiWKbxf— Football Wonderkids (@fbwonderkids) July 6, 2020 17-årige Isak Bergmann Johannesson visade vägen för @ifknorrkoping i 3 1-segern mot @IFKGoteborg. Läs mer: https://t.co/UpQnXh0pTD #Allsvenskan pic.twitter.com/UnpVJlDsOk— Allsvenskan (@AllsvenskanSE) July 6, 2020 Simon Thern: "Jag känner aldrig någon stress med årets upplaga av Norrköping, vi tror på vår idé""Ísak Bergmann Jóhannesson har en blick och värdering av situationer som är världsklass""Det har funnits en mentalitet i svensk fotboll att man ska trycka ned yngre" @SimonThern pic.twitter.com/OcdlIwYn2J— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 6, 2020 geggjað að sja Ísak Bergmann spila, hentar fullkomnlega inn í þetta Norrköping lið sem er 100% að fara taka dolluna— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) July 6, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
„17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ísak Bergmann stal öllum fyrirsögnum eftir leikinn en hann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í gær er Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg. Liðið er á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Tveimur vikum áður hafði Ísak lagt upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik og tölfræði hans í leiknum í gær var ansi myndarleg en markið hans má sjá hér. 17-årige Ísak Bergmann Jóhannesson sänkte IFK Göteborg - när IFK Norrköping tog femte segern på sex matcherhttps://t.co/z05YvfPB6c— SportExpressen (@SportExpressen) July 6, 2020 Ísak Bergmann hefur slegið í gegn hjá sænska liðinu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur brotist inn í aðalliðið í upphafi þessara leiktíðar í Svíþjóð. Ísak er fæddur árið 2003 og faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson en Twitter logaði í gær eftir mark Skagamannsins. Today was easily the best day of Isak Bergmann Johannesson s (17) young career at @ifknorrkoping IFK Göteborg 87 min 1 goal 1 assist 4 key passes 5 shots 3/4 duels wonAveraging 2.2 key passes per game with 3 assists in just 3 starts this season. pic.twitter.com/deymiWKbxf— Football Wonderkids (@fbwonderkids) July 6, 2020 17-årige Isak Bergmann Johannesson visade vägen för @ifknorrkoping i 3 1-segern mot @IFKGoteborg. Läs mer: https://t.co/UpQnXh0pTD #Allsvenskan pic.twitter.com/UnpVJlDsOk— Allsvenskan (@AllsvenskanSE) July 6, 2020 Simon Thern: "Jag känner aldrig någon stress med årets upplaga av Norrköping, vi tror på vår idé""Ísak Bergmann Jóhannesson har en blick och värdering av situationer som är världsklass""Det har funnits en mentalitet i svensk fotboll att man ska trycka ned yngre" @SimonThern pic.twitter.com/OcdlIwYn2J— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 6, 2020 geggjað að sja Ísak Bergmann spila, hentar fullkomnlega inn í þetta Norrköping lið sem er 100% að fara taka dolluna— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) July 6, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira