Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júlí 2020 14:56 Greta Salóme segir mikilvægt að fyrirtæki sýni ábyrgð. Aðsendar myndir „Var enginn frá Keiluhöllinni sem horfði á þessa síðu og hugsaði „það vantar eitthvað“ áður en hún var send í prent?“ skrifar Greta Salóme um nýjustu auglýsingu Keiluhallarinnar. Þar má sjá auglýsingu fyrir viðburði júlímánaðar og vekur söngkonan athygli á því að þar eru einungis karlkyns tónlistarmenn og skemmtikraftar. Þar eru auglýstir að minnsta kosti 12 karlmenn, en engin kona. „Þetta er ekki spurning um vöntun á góðu kventónlistarfólki eða á neinn hátt verið að lasta þá sem þarna eru að koma fram heldur er þetta spurning um að sýna ábyrgð! Það er árið 2020 og ennþá sjáum við svona heilsíður endalaust! Hvaða skilaboð er verið að senda bæði tónlistarfólki, neytendum og upprennandi tónlistarkonum? Nákvæmlega þau að það sé ekki pláss fyrir þær. Það er kannski ekki gert meðvitað en þangað til við verðum öll meðvituð um að gera það EKKI þá höldum þessari skekkju við!“ heldur Greta Salóme áfram. „Hver er hvatinn fyrir ungar stelpur að elta draumana sína, vinna í listinni sinni, læra það sem þær elska ef þetta eru skilaboðin sem við sendum þeim? Og það tapa allir á því...við missum af því að njóta hæfileika upprennandi tónlistarkvenna og flóran verður einlit. Við getum einfaldlega gert svo miklu miklu betur en þetta....öll....saman!“ Greta Salóme segir í samtali við Vísi að hún hafi ákveðið að tjá sig um málið þar sem hún „gæti ekki skilið þetta.“ Tónlist Jafnréttismál Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
„Var enginn frá Keiluhöllinni sem horfði á þessa síðu og hugsaði „það vantar eitthvað“ áður en hún var send í prent?“ skrifar Greta Salóme um nýjustu auglýsingu Keiluhallarinnar. Þar má sjá auglýsingu fyrir viðburði júlímánaðar og vekur söngkonan athygli á því að þar eru einungis karlkyns tónlistarmenn og skemmtikraftar. Þar eru auglýstir að minnsta kosti 12 karlmenn, en engin kona. „Þetta er ekki spurning um vöntun á góðu kventónlistarfólki eða á neinn hátt verið að lasta þá sem þarna eru að koma fram heldur er þetta spurning um að sýna ábyrgð! Það er árið 2020 og ennþá sjáum við svona heilsíður endalaust! Hvaða skilaboð er verið að senda bæði tónlistarfólki, neytendum og upprennandi tónlistarkonum? Nákvæmlega þau að það sé ekki pláss fyrir þær. Það er kannski ekki gert meðvitað en þangað til við verðum öll meðvituð um að gera það EKKI þá höldum þessari skekkju við!“ heldur Greta Salóme áfram. „Hver er hvatinn fyrir ungar stelpur að elta draumana sína, vinna í listinni sinni, læra það sem þær elska ef þetta eru skilaboðin sem við sendum þeim? Og það tapa allir á því...við missum af því að njóta hæfileika upprennandi tónlistarkvenna og flóran verður einlit. Við getum einfaldlega gert svo miklu miklu betur en þetta....öll....saman!“ Greta Salóme segir í samtali við Vísi að hún hafi ákveðið að tjá sig um málið þar sem hún „gæti ekki skilið þetta.“
Tónlist Jafnréttismál Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20