Sjáðu mörkin úr sigri meistaranna í Eyjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2020 14:03 Elín Metta skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í Vestmannaeyjum í gær. vísir/hag Íslandsmeistarar Vals gerðu góða ferð til Vestmannaeyja og unnu 1-3 sigur á ÍBV í fyrsta leik 4. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í gær. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp eitt. Hún hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og er markahæst í Pepsi Max-deildinni með sjö mörk. Skagakonan Bergdís Fanney Einarsdóttir skoraði þriðja mark Vals eftir sendingu Elínar Mettu. Þetta var hennar fyrsta deildarmark fyrir félagið. Valur hefur unnið alla fjóra leiki sína í Pepsi Max-deildinni með markatölunni 14-2. Valskonur eru þremur stigum á undan Blikum á toppi deildarinnar. Breiðablik á þó leik til góða. Grace Hancock skoraði mark ÍBV í leiknum í gær. Hún minnkaði muninn í 1-2 á 56. mínútu. Eyjakonur unnu fyrsta leik sinn í Pepsi Max-deildinni en hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum. Mörkin úr leiknum í Eyjum í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Vals Stjarnan og Selfoss mætast í Garðabænum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Stjarnan er með sex stig í 5. sæti deildarinnar. Bikarmeistarar Selfoss er í 6. sætinu með þrjú stig. Þremur leikjum í 4. umferðinni var frestað vegna kórónuveirunnar. Þór/KA og Fylkir og Þróttur og Breiðablik áttu að mætast í gær og KR og FH í dag. Ekki eru komnar nýjar dagsetningar á leikina. Pepsi Max-deild kvenna Valur ÍBV Tengdar fréttir Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30. júní 2020 20:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30. júní 2020 20:55 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals gerðu góða ferð til Vestmannaeyja og unnu 1-3 sigur á ÍBV í fyrsta leik 4. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í gær. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp eitt. Hún hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og er markahæst í Pepsi Max-deildinni með sjö mörk. Skagakonan Bergdís Fanney Einarsdóttir skoraði þriðja mark Vals eftir sendingu Elínar Mettu. Þetta var hennar fyrsta deildarmark fyrir félagið. Valur hefur unnið alla fjóra leiki sína í Pepsi Max-deildinni með markatölunni 14-2. Valskonur eru þremur stigum á undan Blikum á toppi deildarinnar. Breiðablik á þó leik til góða. Grace Hancock skoraði mark ÍBV í leiknum í gær. Hún minnkaði muninn í 1-2 á 56. mínútu. Eyjakonur unnu fyrsta leik sinn í Pepsi Max-deildinni en hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum. Mörkin úr leiknum í Eyjum í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Vals Stjarnan og Selfoss mætast í Garðabænum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Stjarnan er með sex stig í 5. sæti deildarinnar. Bikarmeistarar Selfoss er í 6. sætinu með þrjú stig. Þremur leikjum í 4. umferðinni var frestað vegna kórónuveirunnar. Þór/KA og Fylkir og Þróttur og Breiðablik áttu að mætast í gær og KR og FH í dag. Ekki eru komnar nýjar dagsetningar á leikina.
Pepsi Max-deild kvenna Valur ÍBV Tengdar fréttir Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30. júní 2020 20:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30. júní 2020 20:55 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30. júní 2020 20:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30. júní 2020 20:55