Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 10:00 Klopp mætir á æfingasvæði Liverpool skömmu eftir að félagið varð enskur meistari. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. Liverpol varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í vikunni en kórónuveirufaraldurinn mun væntanlega hafa mikil áhrif á félagaskiptamarkaðinn í sumar. Xherdan Shaqiri og Adam Lallana eru að öllum líkindum á leið burt frá félaginu í sumar en Klopp segir að hann hafi nóg af mönnum til þess að spila. „COVID mun hafa áhrif á báðar hliðar; á þá sem koma og fara, og það er eðlilegt. Það er ekki líklegt að félagaskiptamarkaðurinn verði mjög öflugur í sumar,“ sagði Klopp. „Mögulegar síðar á þessu ári, ef markaðurinn er enn opinn, þá vitum við meira en líttu á hópinn. Þetta er ekki hópur sem þú segir: Við þurfum leikmann í þessa stöðu og þessa stöðu. Við erum ekki með byrjunarlið heldur eigum sextán til sautján leikmenn sem geta allir spilað á sama stigi.“ "We try to find solutions internally and there is still a lot to come: we have three or four players who can make big steps"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 „Við getum ekki eytt milljónum og milljónum því við viljum það eða höldum að það sé gott. Við höfum aldrei viljað það. Við viljum styrkja liðið og þetta lið er sterkt. Vandamálið við sterkt lið er hvernig þú bætir það á markaðnum?“ „Það tengist peningum, augljóslega, en þetta snýst ekki bara um peninga. Þú verður að vera hugmyndaríkur og finna lausnir innan liðsins. Það eru margir á leiðinni og þrír eða fjórir leikmenn gætu tekið stórt skref.“ Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. Liverpol varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í vikunni en kórónuveirufaraldurinn mun væntanlega hafa mikil áhrif á félagaskiptamarkaðinn í sumar. Xherdan Shaqiri og Adam Lallana eru að öllum líkindum á leið burt frá félaginu í sumar en Klopp segir að hann hafi nóg af mönnum til þess að spila. „COVID mun hafa áhrif á báðar hliðar; á þá sem koma og fara, og það er eðlilegt. Það er ekki líklegt að félagaskiptamarkaðurinn verði mjög öflugur í sumar,“ sagði Klopp. „Mögulegar síðar á þessu ári, ef markaðurinn er enn opinn, þá vitum við meira en líttu á hópinn. Þetta er ekki hópur sem þú segir: Við þurfum leikmann í þessa stöðu og þessa stöðu. Við erum ekki með byrjunarlið heldur eigum sextán til sautján leikmenn sem geta allir spilað á sama stigi.“ "We try to find solutions internally and there is still a lot to come: we have three or four players who can make big steps"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 „Við getum ekki eytt milljónum og milljónum því við viljum það eða höldum að það sé gott. Við höfum aldrei viljað það. Við viljum styrkja liðið og þetta lið er sterkt. Vandamálið við sterkt lið er hvernig þú bætir það á markaðnum?“ „Það tengist peningum, augljóslega, en þetta snýst ekki bara um peninga. Þú verður að vera hugmyndaríkur og finna lausnir innan liðsins. Það eru margir á leiðinni og þrír eða fjórir leikmenn gætu tekið stórt skref.“
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira