Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2020 13:00 Frá opnunarhófi HönnuarMars í Epal í gær. Myndir/Anna Kristín Arnardóttir Haldið var sérstakt HönnunarMars opnunarhóf í verslun EPAL í Skeifunni í gær. Fullt var út úr dyrum og var greinilega mikill áhugi hjá fólki að kynna sér íslenska hönnun. Á HönnunarMars í Epal verður til sýnis úrval af áhugaverðri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða. Viðburðurinn nefnist Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd. „Epal hefur haft að leiðarljósi frá stofnun árið 1975 að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja hönnun og gæðavörur sem skara fram úr. Epal hefur alla tíð stutt íslenska hönnuði og lagt sig fram um að hjálpa þeim við að koma verkum sínum á framfæri og í framleiðslu og hluti af því er þátttaka í Hönnunarmars,“ segir um viðburðinn. Hönnuðirnir sem sýna í Epal á Hönnunarmars í ár eru: ANNA THORUNN Arkitýpa Endurgerð á klassískri íslenskri hönnun FORMER IHANNA HOME Ingólfur Örn Guðmundsson Kormákur og Skjöldur Ólöf Erla Bjarnadóttir Pastelpaper stundum studio Sigurjón Pálsson ÖRN DUVALD Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í gær, en HönnunarMars stendur til 28. júní. Allar myndirnar tók Anna Kristín Arnardóttir fyrir EPAL. Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Fleiri myndir frá Önnu Kristínu Arnardóttur má finna í albúminu hér fyrir neðan. Mynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPAL HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Dagskrá HönnunarMars: Dagur tvö HönnunarMars fer fram um helgina, dagana 24. til 28. júní. Alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. 25. júní 2020 11:41 „Skemmtilegt að sjá hvernig hið forna sameinast hinu nýja“ Textílfélagið opnaði í gær sýninguna Nýju fötin keisarans á Kolagötu á Hafnartorgi. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi og er þetta framlag þeirra í ár. 25. júní 2020 12:00 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 „Lífið getur breyst á einu augabragði“ Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu 7. maí 2020 09:35 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Haldið var sérstakt HönnunarMars opnunarhóf í verslun EPAL í Skeifunni í gær. Fullt var út úr dyrum og var greinilega mikill áhugi hjá fólki að kynna sér íslenska hönnun. Á HönnunarMars í Epal verður til sýnis úrval af áhugaverðri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða. Viðburðurinn nefnist Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd. „Epal hefur haft að leiðarljósi frá stofnun árið 1975 að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja hönnun og gæðavörur sem skara fram úr. Epal hefur alla tíð stutt íslenska hönnuði og lagt sig fram um að hjálpa þeim við að koma verkum sínum á framfæri og í framleiðslu og hluti af því er þátttaka í Hönnunarmars,“ segir um viðburðinn. Hönnuðirnir sem sýna í Epal á Hönnunarmars í ár eru: ANNA THORUNN Arkitýpa Endurgerð á klassískri íslenskri hönnun FORMER IHANNA HOME Ingólfur Örn Guðmundsson Kormákur og Skjöldur Ólöf Erla Bjarnadóttir Pastelpaper stundum studio Sigurjón Pálsson ÖRN DUVALD Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í gær, en HönnunarMars stendur til 28. júní. Allar myndirnar tók Anna Kristín Arnardóttir fyrir EPAL. Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Fleiri myndir frá Önnu Kristínu Arnardóttur má finna í albúminu hér fyrir neðan. Mynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPAL
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Dagskrá HönnunarMars: Dagur tvö HönnunarMars fer fram um helgina, dagana 24. til 28. júní. Alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. 25. júní 2020 11:41 „Skemmtilegt að sjá hvernig hið forna sameinast hinu nýja“ Textílfélagið opnaði í gær sýninguna Nýju fötin keisarans á Kolagötu á Hafnartorgi. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi og er þetta framlag þeirra í ár. 25. júní 2020 12:00 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 „Lífið getur breyst á einu augabragði“ Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu 7. maí 2020 09:35 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Dagskrá HönnunarMars: Dagur tvö HönnunarMars fer fram um helgina, dagana 24. til 28. júní. Alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. 25. júní 2020 11:41
„Skemmtilegt að sjá hvernig hið forna sameinast hinu nýja“ Textílfélagið opnaði í gær sýninguna Nýju fötin keisarans á Kolagötu á Hafnartorgi. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi og er þetta framlag þeirra í ár. 25. júní 2020 12:00
Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45
„Lífið getur breyst á einu augabragði“ Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu 7. maí 2020 09:35