Ólafur: Hef lengi vitað hvað Jónatan getur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2020 21:46 Ólafur hugsi á svip. vísir/hag Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sáttur eftir sigurinn á ÍA, bæði með niðurstöðu leiksins og frammistöðu sinna manna. FH skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks en mark Tryggva Hrafns Haraldssonar undir lok leiks hleypti spennu í leikinn. „Frammistaðan var mjög góð. Leikurinn hefði samt getað farið öðruvísi undir lokin því við nýttum ekki færin okkar. Við bjuggum til góð færi og þriðja markið hefði sennilega drepið þetta,“ sagði Ólafur við Vísi eftir leik. „Svo opnuðu þeir dyrnar aðeins og áttu möguleika á stigi. Það var óþarfi en frammistaðan var heilt yfir góð. Við lokuðum á spilið þeirra, vorum góðir í skyndisóknum og skoruðum fín mörk.“ Öfugt við síðasta tímabil reyna Skagamenn að oftar spila boltanum út úr vörninni. FH-ingar settu mikla pressu á gestina og unnu boltann oft á hættulegum stöðum. „Ég er ánægður með pressuna hjá mínu liði. Við leyfðum þeim aðeins að spila út en reyndum svo að vinna boltann á miðsvæðinu. Það heppnaðist ágætlega,“ sagði Ólafur. Jónatan Ingi Jónsson, sem skoraði fyrra mark FH, var besti maður vallarins í dag og hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. „Ég hef lengi vitað hvað Jónatan getur. Núna setti hann mark sem vantaði svolítið í fyrra. Hann þarf bara að halda þessu áfram. Hann er mjög öflugur fótboltamaður, er góður maður gegn manni og hefur skemmtilega eiginleika. Hann var ekkert slæmur í fyrra en það vantaði bara að skora og leggja upp fleiri mörk,“ sagði Ólafur að endingu. Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21. júní 2020 21:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sáttur eftir sigurinn á ÍA, bæði með niðurstöðu leiksins og frammistöðu sinna manna. FH skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks en mark Tryggva Hrafns Haraldssonar undir lok leiks hleypti spennu í leikinn. „Frammistaðan var mjög góð. Leikurinn hefði samt getað farið öðruvísi undir lokin því við nýttum ekki færin okkar. Við bjuggum til góð færi og þriðja markið hefði sennilega drepið þetta,“ sagði Ólafur við Vísi eftir leik. „Svo opnuðu þeir dyrnar aðeins og áttu möguleika á stigi. Það var óþarfi en frammistaðan var heilt yfir góð. Við lokuðum á spilið þeirra, vorum góðir í skyndisóknum og skoruðum fín mörk.“ Öfugt við síðasta tímabil reyna Skagamenn að oftar spila boltanum út úr vörninni. FH-ingar settu mikla pressu á gestina og unnu boltann oft á hættulegum stöðum. „Ég er ánægður með pressuna hjá mínu liði. Við leyfðum þeim aðeins að spila út en reyndum svo að vinna boltann á miðsvæðinu. Það heppnaðist ágætlega,“ sagði Ólafur. Jónatan Ingi Jónsson, sem skoraði fyrra mark FH, var besti maður vallarins í dag og hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. „Ég hef lengi vitað hvað Jónatan getur. Núna setti hann mark sem vantaði svolítið í fyrra. Hann þarf bara að halda þessu áfram. Hann er mjög öflugur fótboltamaður, er góður maður gegn manni og hefur skemmtilega eiginleika. Hann var ekkert slæmur í fyrra en það vantaði bara að skora og leggja upp fleiri mörk,“ sagði Ólafur að endingu.
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21. júní 2020 21:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Umfjöllun: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21. júní 2020 21:30