„Þoli ekki viðkvæmnina í kringum umræðu um lyfjanotkun“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2020 10:00 Annie Mist skilur ekki alla þessa viðkvæmni í tengslum við umræðuna um ólöglega lyfjanotkun í íþróttinni. „Ég er opinber persóna og fólk má vera með sínar skoðanir á mér, en það sem mér finnst leiðinlegast af öllu er þegar fólk heldur að maður hafi verið að nota ólögleg efni. Það sem ég er svo hrædd um er að það valdi því að ungir krakkar eða þeir sem vilja ná árangri í Crossfit þurfi að nota efni,” segir Annie Mist í viðtalinu við Sölva. Hún er mjög afdráttarlaus í umræðunni um ólögleg efni og þolir ekki viðkvæmnina í kringum hana. Hún fer í blóðprufur tvisvar til þrisvar sinnum á ári og vilja deila þessum blóðprufum með fólki þegar ferlinum líkur. Það sé mjög mikið verið að lyfjaprófa og þeir sem séu teknir noti það sem réttlætingu að reyna að halda því fram að allir hinir séu að því líka. Sjálfri finnst henni það slök réttlæting og tóm þvæla og skilur ekki hvernig fólk getur lifað með sjálfu sér að komast á verðlaunapalla vitandi að það hafi notað ólöglegar aðferðir. „Ég vil trúa því að crossfit sé tiltölulega hrein íþrótt,“ segir Annie Mist og bætir við að annars væri hálf tilgangslaust að vera í þessu fyrir þá sem ekki nota lyf. Varðandi umræðuna um að réttast væri bara að leyfa íþróttamönnum að gera allt sem til þarf til að bæta sig, þar með talið að notast við lyf hefur hún mjög sterkar skoðanir. „Mér finnst það ein glataðasta tillaga sem ég hef heyrt,” segir Annie ákveðin. Í viðtalinu ræða Annie og Sölvi um fórnirnar við að helga sig algjörlega íþróttinni, stjórnmál, trúarbrögð, sigrana, lægðirnar og margt fleira. Podcast með Sölva Tryggva CrossFit Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
„Ég er opinber persóna og fólk má vera með sínar skoðanir á mér, en það sem mér finnst leiðinlegast af öllu er þegar fólk heldur að maður hafi verið að nota ólögleg efni. Það sem ég er svo hrædd um er að það valdi því að ungir krakkar eða þeir sem vilja ná árangri í Crossfit þurfi að nota efni,” segir Annie Mist í viðtalinu við Sölva. Hún er mjög afdráttarlaus í umræðunni um ólögleg efni og þolir ekki viðkvæmnina í kringum hana. Hún fer í blóðprufur tvisvar til þrisvar sinnum á ári og vilja deila þessum blóðprufum með fólki þegar ferlinum líkur. Það sé mjög mikið verið að lyfjaprófa og þeir sem séu teknir noti það sem réttlætingu að reyna að halda því fram að allir hinir séu að því líka. Sjálfri finnst henni það slök réttlæting og tóm þvæla og skilur ekki hvernig fólk getur lifað með sjálfu sér að komast á verðlaunapalla vitandi að það hafi notað ólöglegar aðferðir. „Ég vil trúa því að crossfit sé tiltölulega hrein íþrótt,“ segir Annie Mist og bætir við að annars væri hálf tilgangslaust að vera í þessu fyrir þá sem ekki nota lyf. Varðandi umræðuna um að réttast væri bara að leyfa íþróttamönnum að gera allt sem til þarf til að bæta sig, þar með talið að notast við lyf hefur hún mjög sterkar skoðanir. „Mér finnst það ein glataðasta tillaga sem ég hef heyrt,” segir Annie ákveðin. Í viðtalinu ræða Annie og Sölvi um fórnirnar við að helga sig algjörlega íþróttinni, stjórnmál, trúarbrögð, sigrana, lægðirnar og margt fleira.
Podcast með Sölva Tryggva CrossFit Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein