„Erum að springa úr ást á hverjum einasta degi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2020 09:47 Þuríður Blæ var tilnefnd til Grímunnar á dögunum og nú er drengurinn kominn í heiminn. Mynd/instagram. „Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT Tímamót Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
„Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT
Tímamót Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira