Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2020 08:00 Alex Þór Hauksson lá þjáður eftir á vellinum eftir tæklinguna. MYND/STÖÐ 2 SPORT „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. Ólafur Ingi fékk beint rautt spjald fyrir brotið á 88. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður þrettán mínútum áður. Hann braut á Alex Þór Haukssyni, hinum unga fyrirliða Stjörnunnar. „Mig minnir að hann hafi fengið sams konar spjald í vetur á móti okkur, þar sem að hann tók einn og straujaði hann. Þetta er alveg gjörsamlega galið. Að svona reyndur maður skuli fara svona. Hann gæti stórslasað Alex, bara þannig að ferillinn væri búinn. Þetta er ótrúlega heimskulegt, Jesús minn almáttugur,“ sagði Rúnar Páll í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær, ómyrkur í máli. Ummæli hans og brotið má sjá hér að neðan. Ólafur Ingi, sem er spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis, fer sjálfkrafa í eins leiks bann og verður því ekki með liðinu gegn Breiðabliki í Árbænum næsta sunnudag. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar Páll um rautt spjald Ólafs Inga Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan Fylkir Tengdar fréttir Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. 15. júní 2020 22:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. Ólafur Ingi fékk beint rautt spjald fyrir brotið á 88. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður þrettán mínútum áður. Hann braut á Alex Þór Haukssyni, hinum unga fyrirliða Stjörnunnar. „Mig minnir að hann hafi fengið sams konar spjald í vetur á móti okkur, þar sem að hann tók einn og straujaði hann. Þetta er alveg gjörsamlega galið. Að svona reyndur maður skuli fara svona. Hann gæti stórslasað Alex, bara þannig að ferillinn væri búinn. Þetta er ótrúlega heimskulegt, Jesús minn almáttugur,“ sagði Rúnar Páll í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær, ómyrkur í máli. Ummæli hans og brotið má sjá hér að neðan. Ólafur Ingi, sem er spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis, fer sjálfkrafa í eins leiks bann og verður því ekki með liðinu gegn Breiðabliki í Árbænum næsta sunnudag. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar Páll um rautt spjald Ólafs Inga
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan Fylkir Tengdar fréttir Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. 15. júní 2020 22:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. 15. júní 2020 22:30