Ólafur: Vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2020 20:58 Líkt og í fyrra byrjuðu strákarnir hans Ólafs á að vinna HK í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar. vísir/daníel „Eins og er búið að minna okkur ansi oft á höfum við ekki riðið feitum hesti frá leikjum hér. Við vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma og það var raunin,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigurinn á HK, 2-3, í Kórnum í kvöld. FH komst yfir á 19. mínútu með marki Stevens Lennon en Valgeir Valgeirsson jafnaði fyrir HK í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Auðvitað var fúlt að markið þeirra skyldi falla rétt fyrir hálfleik. Það var góður tími fyrir þá, vondur fyrir okkur. En við hreinsuðum það hratt úr kerfinu og áfram gakk,“ sagði Ólafur. Varamennirnir Daníel Hafsteinsson og Þórir Jóhann Helgason áttu góða innkomu í lið FH í seinni hálfleik og sá fyrrnefndi lagði upp annað mark liðsins fyrir Lennon á 85. mínútu. Tveimur mínútum síðar kom þriðja mark FH. „Þeir eru gríðarlega krafmiklir. Leikmyndin var eins og við gátum ímyndað okkur hún að yrði, að við þyrftum að setja ferska og kröftuga stráka inn á,“ sagði Ólafur. Í fyrsta sinn í fjögur ár var Atli Guðnason í byrjunarliði FH í 1. umferð. Ólafur skillti honum upp sem fremsta miðjumanni. „Atli var góður í holunni í fyrri hálfleik og lagði fyrsta markið frábærlega upp. Í upphafi seinni hálfleiks var ekki jafn mikið pláss fyrir hann og við duttum aðeins út úr leiknum. Þá var fínt að hafa fríska og unga menn til að sprengja þetta upp,“ sagði Ólafur. „Okkur tilgangur var að ná í þrjú stig og hvernig þau komu og hvernig það leit út skiptir bara engu máli. Í byrjun móts skiptir öllu að hala inn stig.“ Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
„Eins og er búið að minna okkur ansi oft á höfum við ekki riðið feitum hesti frá leikjum hér. Við vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma og það var raunin,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigurinn á HK, 2-3, í Kórnum í kvöld. FH komst yfir á 19. mínútu með marki Stevens Lennon en Valgeir Valgeirsson jafnaði fyrir HK í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Auðvitað var fúlt að markið þeirra skyldi falla rétt fyrir hálfleik. Það var góður tími fyrir þá, vondur fyrir okkur. En við hreinsuðum það hratt úr kerfinu og áfram gakk,“ sagði Ólafur. Varamennirnir Daníel Hafsteinsson og Þórir Jóhann Helgason áttu góða innkomu í lið FH í seinni hálfleik og sá fyrrnefndi lagði upp annað mark liðsins fyrir Lennon á 85. mínútu. Tveimur mínútum síðar kom þriðja mark FH. „Þeir eru gríðarlega krafmiklir. Leikmyndin var eins og við gátum ímyndað okkur hún að yrði, að við þyrftum að setja ferska og kröftuga stráka inn á,“ sagði Ólafur. Í fyrsta sinn í fjögur ár var Atli Guðnason í byrjunarliði FH í 1. umferð. Ólafur skillti honum upp sem fremsta miðjumanni. „Atli var góður í holunni í fyrri hálfleik og lagði fyrsta markið frábærlega upp. Í upphafi seinni hálfleiks var ekki jafn mikið pláss fyrir hann og við duttum aðeins út úr leiknum. Þá var fínt að hafa fríska og unga menn til að sprengja þetta upp,“ sagði Ólafur. „Okkur tilgangur var að ná í þrjú stig og hvernig þau komu og hvernig það leit út skiptir bara engu máli. Í byrjun móts skiptir öllu að hala inn stig.“
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Umfjöllun: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:30