Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2020 06:00 KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val á Hlíðarenda í fyrra. VÍSIR/BÁRA Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Íslandsmeistarar KR sækja Val, liðið sem spáð er titlinum í ár, í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 19.10 á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir eru í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna. Silfurlið síðasta árs, Breiðablik, mætir nýliðum FH sem hafa styrkt lið sitt vel í vetur, og bikarmeistarar Selfoss sækja Reykjavíkurmeistara Fylkis heim. Mjólkurbikarinn er einnig í gangi um helgina og í dag verður leikur Grindavíkur og ÍBV, liðanna sem féllu úr úrvalsdeild í fyrra, sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Eftir leikinn, eða kl. 18, verður dregið í 32-liða úrslitin í beinni útsendingu en þá verða liðin 12 í Pepsi Max-deildinni með. Lionel Messi snýr aftur eftir langa bið þegar Barcelona sækir Real Mallorca heim í kvöld í spænska boltanum. Fjórir leikir í spænsku 1. deildinni eru í beinni útsendingu í dag, á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og þriðji keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Íslandsmeistarar KR sækja Val, liðið sem spáð er titlinum í ár, í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 19.10 á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir eru í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna. Silfurlið síðasta árs, Breiðablik, mætir nýliðum FH sem hafa styrkt lið sitt vel í vetur, og bikarmeistarar Selfoss sækja Reykjavíkurmeistara Fylkis heim. Mjólkurbikarinn er einnig í gangi um helgina og í dag verður leikur Grindavíkur og ÍBV, liðanna sem féllu úr úrvalsdeild í fyrra, sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Eftir leikinn, eða kl. 18, verður dregið í 32-liða úrslitin í beinni útsendingu en þá verða liðin 12 í Pepsi Max-deildinni með. Lionel Messi snýr aftur eftir langa bið þegar Barcelona sækir Real Mallorca heim í kvöld í spænska boltanum. Fjórir leikir í spænsku 1. deildinni eru í beinni útsendingu í dag, á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og þriðji keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira