Umdeildur falinn fjársjóður fundinn í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2020 14:58 Forrest Flenn á að hafa falið fjársjóð í Klettafjöllunum árið 2010. Sá fjársjóður ku nú vera fundinn. AP/Jeri Clausing Eftir áratugslanga leit hefur umdeildur falinn fjársjóður auðjöfursins Forrest Fenn verið fundinn í Klettafjöllum Bandaríkjanna. Fenn faldi fjársjóðinn árið 2010 og gaf hann út bók sem innihélt ljóð en það var í raun vísbending um hvar finna mætti fjársjóðinn og hefur hann haldið áfram að gefa út vísbendingar. Fjársjóðurinn er sagður innihalda gull og eðalsteina og á hann að vera um tveggja milljóna dala virði. Fenn hefur sagt fjölmiðlum vestanhafs að búið sé að finna fjársjóðinn en ítrekar að sá sem fann hann vilji ekki að nafns hans sé getið. Í færslu á bloggsíðu sem snýr að fjársjóðsleitinni segir Fenn að fjársjóðurinn hafi verið nákvæmlega þar sem hann faldi hann og að ljóðið hafi leitt aðilann sem fann hann að honum. Fenn segist ekki þekkja viðkomandi. Hann segir þó að von sé á frekari upplýsingum og þakkaði þeim þúsundum sem hafa tekið þátt í leitinni. Fjársjóðsleitin er ekki óumdeild. Talið er að allt að 350 þúsund manns hafi leitað fjórsjóðsins en minnst fimm hafa látið lífið við leitina. Þá hafa margir höfðað mál gegn Fenn og sakað hann um svik. Þar á meðal á þeim grundvelli að vísbendingar hans hafi verið afvegaleiðandi. Fenn hefur sagt að fjársjóðskistan sjálf, með fjársjóðinum, hafi verið um tuttugu kíló og hann hafi ferjað hann á felustaðinn sjálfur í tveimur ferðum. Í samtali við The New Mexican sagði Fenn að fundi fjársjóðsins fylgdu blendnar tilfinningar. „Ég veit ekki, ég er nokkuð glaður og í senn sorgmæddur því leitinni er lokið,“ sagði Fenn. Bandaríkin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Eftir áratugslanga leit hefur umdeildur falinn fjársjóður auðjöfursins Forrest Fenn verið fundinn í Klettafjöllum Bandaríkjanna. Fenn faldi fjársjóðinn árið 2010 og gaf hann út bók sem innihélt ljóð en það var í raun vísbending um hvar finna mætti fjársjóðinn og hefur hann haldið áfram að gefa út vísbendingar. Fjársjóðurinn er sagður innihalda gull og eðalsteina og á hann að vera um tveggja milljóna dala virði. Fenn hefur sagt fjölmiðlum vestanhafs að búið sé að finna fjársjóðinn en ítrekar að sá sem fann hann vilji ekki að nafns hans sé getið. Í færslu á bloggsíðu sem snýr að fjársjóðsleitinni segir Fenn að fjársjóðurinn hafi verið nákvæmlega þar sem hann faldi hann og að ljóðið hafi leitt aðilann sem fann hann að honum. Fenn segist ekki þekkja viðkomandi. Hann segir þó að von sé á frekari upplýsingum og þakkaði þeim þúsundum sem hafa tekið þátt í leitinni. Fjársjóðsleitin er ekki óumdeild. Talið er að allt að 350 þúsund manns hafi leitað fjórsjóðsins en minnst fimm hafa látið lífið við leitina. Þá hafa margir höfðað mál gegn Fenn og sakað hann um svik. Þar á meðal á þeim grundvelli að vísbendingar hans hafi verið afvegaleiðandi. Fenn hefur sagt að fjársjóðskistan sjálf, með fjársjóðinum, hafi verið um tuttugu kíló og hann hafi ferjað hann á felustaðinn sjálfur í tveimur ferðum. Í samtali við The New Mexican sagði Fenn að fundi fjársjóðsins fylgdu blendnar tilfinningar. „Ég veit ekki, ég er nokkuð glaður og í senn sorgmæddur því leitinni er lokið,“ sagði Fenn.
Bandaríkin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira