Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2020 09:00 Forsíðan á nýjasta myndbandi Hafþórs Júlíusar Björnssonar á Youtube síðunni. Mynd/Youtube „Þegar sterkasti maður heims ákveður að skipta yfir í box“ er heitið á nýjast myndbandinu á Youtube síðu Fjallsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar en hann hefur þegar fengið sína gagnrýni á breskum miðlum. Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu þessa dagana að reyna breyta sér úr kraftajötni yfir í hnefaleikamann og leyfir aðdáendum sínum að fylgjast með ferlinu. Sumir eru þó ekki alltof hrifnir af hnefaleikatöktum hans. Hafþór Júlíus Björnsson og óvinur hans númer eitt, Eddie Hall, ætla að gera út sín deilumál og græða mikinn pening í leiðinni í Las Vegas í september á næsta ári. Hingað til hafa þessir kappar lagt ofurkapp á að geta lyft, hreyft og ýtt stórum hlutum í kraftakeppnum og aðaláherslan hefur verið á kraftana. A LOT of work is needed in camp Thor, that's for sure! ??https://t.co/DwaS7Ew0RA— GiveMeSport (@GiveMeSport) June 7, 2020 Það sem gerir Las Vegas bardagann athyglisverðan er að nú þurfa þeir báðir að létta sig og auka bæði snerpu og úthald til að eiga möguleika í hringnum. Hafþór leggur mikið á sig við æfingar þrátt fyrir að það séu fimmtán mánuðir í bardagann. Hann sagði frá því á dögunum að hann væri búinn að missa átján kíló. Það er samt mikið verk fyrir höndum og Hafþór veit það eflaust manna best. Það er mikill áhugi á bardaga Hafþórs og Eddie Hall og margir eru forvitnir að sjá hvernig það kemur út þegar þeir gera út um deilumál sín í sjálfum hnefaleikahringnum. GiveMeSport vefurinn fjallar um nýjast myndband Hafþórs og það er þeirra mat að íslenska fjallið eigi eftir mikið verk fyrir höndum. „Þegar horft er á myndbandið af Hafþóri að æfa þá kemur eitt orð upp í hugann - hægur,“ skrifar blaðamaður GiveMeSport og hann heldur áfram: „Samt sem áður þá er það stærð mannsins sem við vissum auðvitað um. Það er augljóslega mikill kraftur í höggum hans en það lítur út fyrir að hann sé langt frá því að gera keppt í hnefaleikum,“ skrifar blaðamaður GiveMeSport og hann sér viðvörunarbjöllur í myndbandinu sem annars má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube „Það má greinilega heyra Íslendinginn verða móðan og másandi eftir bara nokkur högg sem gæti orðið vandamál fyrir hann í bardaganum á næsta ári.“ Blaðamaður GiveMeSport nefnir líka bandaríska boxarann Eric Esch sem var kallaður Butterbean. Butterbean var 193 kíló þrátt fyrir að vera bara 181 sentimetrar á hæð. „Bardaginn gæti orðið eins og bardagi Butterbean, stuttur bardagi þar sem eru 80 prósent líkur á rothöggi,“ skrifaði blaðamaður GiveMeSport. Box Kraftlyftingar Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
„Þegar sterkasti maður heims ákveður að skipta yfir í box“ er heitið á nýjast myndbandinu á Youtube síðu Fjallsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar en hann hefur þegar fengið sína gagnrýni á breskum miðlum. Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu þessa dagana að reyna breyta sér úr kraftajötni yfir í hnefaleikamann og leyfir aðdáendum sínum að fylgjast með ferlinu. Sumir eru þó ekki alltof hrifnir af hnefaleikatöktum hans. Hafþór Júlíus Björnsson og óvinur hans númer eitt, Eddie Hall, ætla að gera út sín deilumál og græða mikinn pening í leiðinni í Las Vegas í september á næsta ári. Hingað til hafa þessir kappar lagt ofurkapp á að geta lyft, hreyft og ýtt stórum hlutum í kraftakeppnum og aðaláherslan hefur verið á kraftana. A LOT of work is needed in camp Thor, that's for sure! ??https://t.co/DwaS7Ew0RA— GiveMeSport (@GiveMeSport) June 7, 2020 Það sem gerir Las Vegas bardagann athyglisverðan er að nú þurfa þeir báðir að létta sig og auka bæði snerpu og úthald til að eiga möguleika í hringnum. Hafþór leggur mikið á sig við æfingar þrátt fyrir að það séu fimmtán mánuðir í bardagann. Hann sagði frá því á dögunum að hann væri búinn að missa átján kíló. Það er samt mikið verk fyrir höndum og Hafþór veit það eflaust manna best. Það er mikill áhugi á bardaga Hafþórs og Eddie Hall og margir eru forvitnir að sjá hvernig það kemur út þegar þeir gera út um deilumál sín í sjálfum hnefaleikahringnum. GiveMeSport vefurinn fjallar um nýjast myndband Hafþórs og það er þeirra mat að íslenska fjallið eigi eftir mikið verk fyrir höndum. „Þegar horft er á myndbandið af Hafþóri að æfa þá kemur eitt orð upp í hugann - hægur,“ skrifar blaðamaður GiveMeSport og hann heldur áfram: „Samt sem áður þá er það stærð mannsins sem við vissum auðvitað um. Það er augljóslega mikill kraftur í höggum hans en það lítur út fyrir að hann sé langt frá því að gera keppt í hnefaleikum,“ skrifar blaðamaður GiveMeSport og hann sér viðvörunarbjöllur í myndbandinu sem annars má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube „Það má greinilega heyra Íslendinginn verða móðan og másandi eftir bara nokkur högg sem gæti orðið vandamál fyrir hann í bardaganum á næsta ári.“ Blaðamaður GiveMeSport nefnir líka bandaríska boxarann Eric Esch sem var kallaður Butterbean. Butterbean var 193 kíló þrátt fyrir að vera bara 181 sentimetrar á hæð. „Bardaginn gæti orðið eins og bardagi Butterbean, stuttur bardagi þar sem eru 80 prósent líkur á rothöggi,“ skrifaði blaðamaður GiveMeSport.
Box Kraftlyftingar Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira