Íslandsvinur gat varla andað eftir lokaflautið í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 13:30 Bo Henriksen fagnar eftir sigurinn á Bröndby í gær. vísir/getty Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. Bo kom fyrst til landsins árið 2005 þar sem hann spilaði sjö deildarleiki með Fram eftir að hafa komið til félagsins frá Val. Árið eftir spilaði hann svo í Vestmannaeyjum en hann spilaði þá tíu leiki í Landsbankadeildinni. Horsens vann hádramatískan 3-2 sigur á Brøndby og eftir seint jöfnunarmark Hobro gegn Lyngby þá endar Horsens í 8. sæti deildarkeppninnar á kostnað Lyngby. Deildinni er nú skipt í þrjá riðla; úrslitakeppni um gullið og tvo fall-riðla. Danish side AC Horsens beat Brondby IF 3-2 thanks to a last-minute winner.It meant everything to their coach Bo Henriksen pic.twitter.com/KQjdppsShK— B/R Football (@brfootball) June 7, 2020 Liðið í 8. sæti fær nefnilega að velja sér í hvorn fall riðilinn þeir fara. Neðsta liðin í báðum riðlum fellur en liðin í 3. sæti spila umspilsleik um fall. Riðlana þrjá má sjá hér. Eins og áður segir var Bo ansi hátt uppi eftir leikinn í gær og það mátti sjá og heyra í viðtali við TV3+ eftir leikinn. „Ég fékk að vita það frá Lumb (leikmaður Horsens) 90 sekúndum áður en leikurinn var búinn að Hobro hafði jafna. Ég hélt að hann væri að ljúga en hann sagði að þetta væri rétt og þá trylltist ég,“ sagði Bo. „Ég prufaði að mæla púlsinn þegar ég var á leiðinni niður og hann var 180. Það var að líða yfir mig og ég gat næstum ekki andað. Þetta er falleg stund og þær gerast ekki oft. Þegar þær gerast á maður að njóta þeirra en vonandi án þess að það líði yfir mann,“ sagði Bo léttur. Her er vinderne og taberne: Vild afslutning gav Bo Henriksen »magisk« ottendeplads https://t.co/7ldTh9t3Ro pic.twitter.com/mRPxckqxQg— JP Sport (@sportenJP) June 7, 2020 Danski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. Bo kom fyrst til landsins árið 2005 þar sem hann spilaði sjö deildarleiki með Fram eftir að hafa komið til félagsins frá Val. Árið eftir spilaði hann svo í Vestmannaeyjum en hann spilaði þá tíu leiki í Landsbankadeildinni. Horsens vann hádramatískan 3-2 sigur á Brøndby og eftir seint jöfnunarmark Hobro gegn Lyngby þá endar Horsens í 8. sæti deildarkeppninnar á kostnað Lyngby. Deildinni er nú skipt í þrjá riðla; úrslitakeppni um gullið og tvo fall-riðla. Danish side AC Horsens beat Brondby IF 3-2 thanks to a last-minute winner.It meant everything to their coach Bo Henriksen pic.twitter.com/KQjdppsShK— B/R Football (@brfootball) June 7, 2020 Liðið í 8. sæti fær nefnilega að velja sér í hvorn fall riðilinn þeir fara. Neðsta liðin í báðum riðlum fellur en liðin í 3. sæti spila umspilsleik um fall. Riðlana þrjá má sjá hér. Eins og áður segir var Bo ansi hátt uppi eftir leikinn í gær og það mátti sjá og heyra í viðtali við TV3+ eftir leikinn. „Ég fékk að vita það frá Lumb (leikmaður Horsens) 90 sekúndum áður en leikurinn var búinn að Hobro hafði jafna. Ég hélt að hann væri að ljúga en hann sagði að þetta væri rétt og þá trylltist ég,“ sagði Bo. „Ég prufaði að mæla púlsinn þegar ég var á leiðinni niður og hann var 180. Það var að líða yfir mig og ég gat næstum ekki andað. Þetta er falleg stund og þær gerast ekki oft. Þegar þær gerast á maður að njóta þeirra en vonandi án þess að það líði yfir mann,“ sagði Bo léttur. Her er vinderne og taberne: Vild afslutning gav Bo Henriksen »magisk« ottendeplads https://t.co/7ldTh9t3Ro pic.twitter.com/mRPxckqxQg— JP Sport (@sportenJP) June 7, 2020
Danski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn