Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 06:00 Frá Íslandsmeistarafögnuði KR á Meistaravöllum á síðasta ári. vísir/daníel Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má þó finna beina útsendingu á Stöð 2 Sport í dag þegar Meistarakeppni KSÍ fer fram í Vesturbænum. Íslandsmeistarar KR mæta bikarmeisturum Víkings en leikurinn markað upphafið að fótboltasumrinu hjá strákunum. Útsending hefst klukkan 19.00 en leikurinn sjálfur 19.15. Einnig má finna gamla leiki úr enska og spænska boltanum til að mynda á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 2 Það hefur ekki verið spilað í enska boltanum í tæpa þrjá mánuði og þú getur rifjað upp gamla klassíska leiki í enska bikarnum frá klukkan níu til rúmlega fjögur á Stöð 2 Sport 2 í dag. Eftir það eru íslenskar knattspyrnu- og körfuboltaperlur. Stöð 2 Sport 3 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport 2 sem er hægt að finna gamla enska fótboltaleiki því einnig má finna þá á Stöð 2 Sport . Þar eru ýmist leikir úr enska deildarbikarnum og enska bikarnum, þeirri elstu og virtustu. Einnig má finna tvo leiki úr Pepsi Max-deild karla frá síðustu leiktíð. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda á Stöð 2 eSport í dag. Það er komið að úrslitastund í CS:GO Stórmeistaramótinu en það eru Fylkir og FH sem mætast í úrslitaleiknum. Útsending hefst klukkan 17.00 og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í úrslitarimmunni. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi Presidents Cup 2019, útsending frá Tour Championship á PGA mótaröðinni 2019 og gerð upp árin 2014 og 2015 er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Golf Rafíþróttir Enski boltinn Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má þó finna beina útsendingu á Stöð 2 Sport í dag þegar Meistarakeppni KSÍ fer fram í Vesturbænum. Íslandsmeistarar KR mæta bikarmeisturum Víkings en leikurinn markað upphafið að fótboltasumrinu hjá strákunum. Útsending hefst klukkan 19.00 en leikurinn sjálfur 19.15. Einnig má finna gamla leiki úr enska og spænska boltanum til að mynda á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 2 Það hefur ekki verið spilað í enska boltanum í tæpa þrjá mánuði og þú getur rifjað upp gamla klassíska leiki í enska bikarnum frá klukkan níu til rúmlega fjögur á Stöð 2 Sport 2 í dag. Eftir það eru íslenskar knattspyrnu- og körfuboltaperlur. Stöð 2 Sport 3 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport 2 sem er hægt að finna gamla enska fótboltaleiki því einnig má finna þá á Stöð 2 Sport . Þar eru ýmist leikir úr enska deildarbikarnum og enska bikarnum, þeirri elstu og virtustu. Einnig má finna tvo leiki úr Pepsi Max-deild karla frá síðustu leiktíð. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda á Stöð 2 eSport í dag. Það er komið að úrslitastund í CS:GO Stórmeistaramótinu en það eru Fylkir og FH sem mætast í úrslitaleiknum. Útsending hefst klukkan 17.00 og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í úrslitarimmunni. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi Presidents Cup 2019, útsending frá Tour Championship á PGA mótaröðinni 2019 og gerð upp árin 2014 og 2015 er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Golf Rafíþróttir Enski boltinn Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira