Segir Ronaldo hafa nánast grátið í búningsklefanum eftir rifrildi við Mourinho Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 08:00 Mourinho og Ronaldo í æfingaferð Real í Bandaríkjunum sumarið 2012. vísir/getty Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Mourinho stýrði Real Madrid frá 2010 til 2013 og unnu þeir spænsku úrvalsdeildina einu sinni og bikarinn einu sinni. Mourinho náði í Luka Modric árið 2012 og hann segir frá því í ævisögu sinni að Ronaldo hafi verið gráti næst í einum bikarleiknum. „Ég var hissa á viðbrögðum Mourinho. Við vorum að vinna 2-0 í Copa del Rey og Ronaldo var ekki að elta andstæðing í innkasti. Jose brjálaðist út í Cristiano,“ sagði Modric í bókinni sinni. „Þeir rifust lengi á vellinum og þegar við komum inn í klefann í hálfleik sá ég að Ronaldo var örvæntingarfullur og hann var nánast grátandi. Hann sagði: Ég er að gera mitt besta en hann heldur áfram að gagnrýna mig.“ „Mourinho kom inn í hálfleik og byrjaði að gagnrýna Portúgalann fyrir skyldur hans á vellinum. Þeir urðu svo heitir að liðsfélagar hans komu í veg fyrir að það yrði alvöru slagsmál á milli þeirra.“ 'Only the intervention of the players prevented a proper fight'Cristiano Ronaldo was on the verge of tears after criticism from Jose Mourinho https://t.co/nL5gEaAC3G— MailOnline Sport (@MailSport) June 6, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira
Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Mourinho stýrði Real Madrid frá 2010 til 2013 og unnu þeir spænsku úrvalsdeildina einu sinni og bikarinn einu sinni. Mourinho náði í Luka Modric árið 2012 og hann segir frá því í ævisögu sinni að Ronaldo hafi verið gráti næst í einum bikarleiknum. „Ég var hissa á viðbrögðum Mourinho. Við vorum að vinna 2-0 í Copa del Rey og Ronaldo var ekki að elta andstæðing í innkasti. Jose brjálaðist út í Cristiano,“ sagði Modric í bókinni sinni. „Þeir rifust lengi á vellinum og þegar við komum inn í klefann í hálfleik sá ég að Ronaldo var örvæntingarfullur og hann var nánast grátandi. Hann sagði: Ég er að gera mitt besta en hann heldur áfram að gagnrýna mig.“ „Mourinho kom inn í hálfleik og byrjaði að gagnrýna Portúgalann fyrir skyldur hans á vellinum. Þeir urðu svo heitir að liðsfélagar hans komu í veg fyrir að það yrði alvöru slagsmál á milli þeirra.“ 'Only the intervention of the players prevented a proper fight'Cristiano Ronaldo was on the verge of tears after criticism from Jose Mourinho https://t.co/nL5gEaAC3G— MailOnline Sport (@MailSport) June 6, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira