„Gat ekki ímyndað mér það að fara úr Krikanum og spila fyrir annað félag“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2020 17:00 Pétur Viðarsson spilar með FH í sumar. vísir/bára Pétur Viðarsson ákvað að taka fram skóna á dögunum og spila með uppeldisfélaginu FH á nýjan leik en hann segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina. Pétur hætti eftir síðustu leiktíð og ætlaði að einbeita sér að fyrirtækjarekstri en hann rekur tvö matarfyrirtæki. Honum snerist hins vegar hugur, í samráði við forráðamenn FH, og ákvað að taka slaginn á ný. Hann segir að það hafi ekki komið neitt annað til greina en að leika með uppeldisfélaginu þar sem hann hefur unnið fjöldann allan af titlum. „Mér fannst það. Það voru einhver lið sem ræddu við mig en þegar ég fór að hugsa það þá gat ég ekki ímyndað mér það að fara úr Krikanum og spila fyrir eitthvað annað félag,“ sagði Pétur. „Það voru lið sem töluðu við mig en mér fannst það aldrei spennandi þannig séð.“ Hann veit ekki hvort að þetta sé hans hinsti dans, eins og hjá Michael Jordan í þáttaröðinni The Last Dance. „Ég veit ekki hvort að það eigi að líka mér við Jordan en það á eftir að koma í ljós. Ég er með samning út tímabilið og ég hef aldeilis endurskoðað ákvörðunina síðan í haust svo ef að ákvörðunin næsta haust verður að halda áfram þá bara verður það en það er ekkert ljóst núna.“ Klippa: Sportið í dag - Pétur um FH Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í dag FH Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Pétur Viðarsson ákvað að taka fram skóna á dögunum og spila með uppeldisfélaginu FH á nýjan leik en hann segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina. Pétur hætti eftir síðustu leiktíð og ætlaði að einbeita sér að fyrirtækjarekstri en hann rekur tvö matarfyrirtæki. Honum snerist hins vegar hugur, í samráði við forráðamenn FH, og ákvað að taka slaginn á ný. Hann segir að það hafi ekki komið neitt annað til greina en að leika með uppeldisfélaginu þar sem hann hefur unnið fjöldann allan af titlum. „Mér fannst það. Það voru einhver lið sem ræddu við mig en þegar ég fór að hugsa það þá gat ég ekki ímyndað mér það að fara úr Krikanum og spila fyrir eitthvað annað félag,“ sagði Pétur. „Það voru lið sem töluðu við mig en mér fannst það aldrei spennandi þannig séð.“ Hann veit ekki hvort að þetta sé hans hinsti dans, eins og hjá Michael Jordan í þáttaröðinni The Last Dance. „Ég veit ekki hvort að það eigi að líka mér við Jordan en það á eftir að koma í ljós. Ég er með samning út tímabilið og ég hef aldeilis endurskoðað ákvörðunina síðan í haust svo ef að ákvörðunin næsta haust verður að halda áfram þá bara verður það en það er ekkert ljóst núna.“ Klippa: Sportið í dag - Pétur um FH Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í dag FH Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira