Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2020 09:00 Leikstíll Liverpool á að henta Erling Braut Håland einstaklega vel samkvæmt fyrrum þjálfara hans. Hér fagnar Norðmaðurinn marki með Borussia Dortmund í Meistaradeildinni. Getty/Erwin Spek Margar af eftirsóttustu framherjum heims hafa sagðir vera á innkaupalista Jürgen Klopp en að þessu sinni er það fyrrum þjálfari Erling Braut Håland sem hallast að því að strákurinn ætti að enda hjá Liverpool. Jesse Marsch vann með Erling Braut Håland hjá Red Bull Salzburg og sá því með uppkomu Erling Braut Håland með eigin augum. Erling Braut Håland breyttist þar í einn eftirsóttasta framherja heims. Hann var búinn að skora 28 mörk í 22 leikjum á tímabilinu þegar Borussia Dortmund keypti hann og Håland hefur skorað 13 mörk í 14 leikjum með Dortmund. Liverpool tipped to make Erling Haaland transfer by starlet's former coachhttps://t.co/1NQrsCX0Rj pic.twitter.com/rz2fCLi2h3— Mirror Football (@MirrorFootball) May 27, 2020 „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og þar getum við tekið fyrir hraða hans, sprengikraft, stærði, kraft, tækni eða það hvernig hann klárar en þetta allt saman eitt og sér kæmi honum í efsta hóp knattspyrnumanna heimsins,“ sagði Jesse Marsch við Liverpool Echo. „Svo þegar þú skoðar betur hversu vel hann er inn í taktík, hversu staðráðinn hann er, aga hans og hans ástríðu fyrir því að bæta sig þá sérðu að með allt þetta saman í sama leikmanni þá veistu að þú sér með eitthvað einstakt í höndunum. Við erum aðeins að sjá smá af því sem Erling getur gert í framtíðinni,“ sagði Jesse Marsch. Erling Braut Håland átti ekki góðan dag í gær því hann meiddist í leiknum á móti Bayern München og fór af velli. Dortmund tapaði leiknum 1-0. [Media: Liverpool Echo] EXCLUSIVE: Jesse Marsch on Haaland and three others Liverpool will target https://t.co/qBWiwLiCfL pic.twitter.com/fZpA5GNGuE— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) May 26, 2020 Håland hefur verið orðaður mikið við bæði Manchester United og Real Madrid en Marsch vill sjá hann hjá Liverpool. „Hann mun halda áfram að standa sig vel hjá Dortmund en ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hversu lengi hann verður þar. Hann hefur hæfileikana til að verða einn besti knattspyrnumaður í heimi,“ sagði Jesse Marsch. „Þetta er annar leikmaður sem Liverpool yrði mjög heppið að fá. Hann mun samt ekki koma ódýrt. Málið er að hann myndi elska leikstíl Liverpool liðsins og myndi passa ótrúlega vel inn í leik liðsins,“ sagði Jesse Marsch. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Margar af eftirsóttustu framherjum heims hafa sagðir vera á innkaupalista Jürgen Klopp en að þessu sinni er það fyrrum þjálfari Erling Braut Håland sem hallast að því að strákurinn ætti að enda hjá Liverpool. Jesse Marsch vann með Erling Braut Håland hjá Red Bull Salzburg og sá því með uppkomu Erling Braut Håland með eigin augum. Erling Braut Håland breyttist þar í einn eftirsóttasta framherja heims. Hann var búinn að skora 28 mörk í 22 leikjum á tímabilinu þegar Borussia Dortmund keypti hann og Håland hefur skorað 13 mörk í 14 leikjum með Dortmund. Liverpool tipped to make Erling Haaland transfer by starlet's former coachhttps://t.co/1NQrsCX0Rj pic.twitter.com/rz2fCLi2h3— Mirror Football (@MirrorFootball) May 27, 2020 „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og þar getum við tekið fyrir hraða hans, sprengikraft, stærði, kraft, tækni eða það hvernig hann klárar en þetta allt saman eitt og sér kæmi honum í efsta hóp knattspyrnumanna heimsins,“ sagði Jesse Marsch við Liverpool Echo. „Svo þegar þú skoðar betur hversu vel hann er inn í taktík, hversu staðráðinn hann er, aga hans og hans ástríðu fyrir því að bæta sig þá sérðu að með allt þetta saman í sama leikmanni þá veistu að þú sér með eitthvað einstakt í höndunum. Við erum aðeins að sjá smá af því sem Erling getur gert í framtíðinni,“ sagði Jesse Marsch. Erling Braut Håland átti ekki góðan dag í gær því hann meiddist í leiknum á móti Bayern München og fór af velli. Dortmund tapaði leiknum 1-0. [Media: Liverpool Echo] EXCLUSIVE: Jesse Marsch on Haaland and three others Liverpool will target https://t.co/qBWiwLiCfL pic.twitter.com/fZpA5GNGuE— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) May 26, 2020 Håland hefur verið orðaður mikið við bæði Manchester United og Real Madrid en Marsch vill sjá hann hjá Liverpool. „Hann mun halda áfram að standa sig vel hjá Dortmund en ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hversu lengi hann verður þar. Hann hefur hæfileikana til að verða einn besti knattspyrnumaður í heimi,“ sagði Jesse Marsch. „Þetta er annar leikmaður sem Liverpool yrði mjög heppið að fá. Hann mun samt ekki koma ódýrt. Málið er að hann myndi elska leikstíl Liverpool liðsins og myndi passa ótrúlega vel inn í leik liðsins,“ sagði Jesse Marsch.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn