Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 15:46 Frá leik á Kópavogsvelli síðasta sumar. vísir/bára Mögulegt er að fleiri en hundrað áhorfendum geti sótt leiki þegar keppni á Íslandsmótinu í fótbolta hefst á ný, væntanlega í júní. Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í Sportinu í dag. Þann 4. maí verður takmörkunum á samkomubanni vegna kórónuveirunnar aflétt. Næsta skref verður svo væntanlega tekið 3-4 vikum seinna. „Eins og við horfum á þetta er næsta skref, ef allt gengur vel, hundrað manns. Þá þýðir það að það verða ekki fleiri en hundrað á sama svæði á sama leik,“ sagði Víðir. Hann segir að það væri þó hægt að hólfa stúkurnar á vellinum niður til að fleiri áhorfendur geti mætt á leikina. „Alveg eins og við höfum séð verslanir leysa þetta, eins og IKEA sem bjó til hólf fyrir hundrað manns. Það var ekki sameiginleg notkun á neinu á milli hólfa. Maður getur ímyndað sér að hægt sé að skipta stúku í tvö hundrað manna svæði,“ sagði Víðir. „Tökum Breiðablik sem dæmi. Þar eru tvær stúkur. Kannski geta verið þrjú hundrað manna svæði þar. Þetta gengur út á það að menn séu ekki með sameiginlegan inngang eða notkun á sjoppum og snyrtingu. Varðandi tveggja metra regluna þarf svæðið að vera nógu stórt til að fólk geti dreift sér skynsamlega um það,“ bætti Víðir við. Klippa: Sportið í dag - Víðir um áhorfendafjölda Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Mögulegt er að fleiri en hundrað áhorfendum geti sótt leiki þegar keppni á Íslandsmótinu í fótbolta hefst á ný, væntanlega í júní. Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í Sportinu í dag. Þann 4. maí verður takmörkunum á samkomubanni vegna kórónuveirunnar aflétt. Næsta skref verður svo væntanlega tekið 3-4 vikum seinna. „Eins og við horfum á þetta er næsta skref, ef allt gengur vel, hundrað manns. Þá þýðir það að það verða ekki fleiri en hundrað á sama svæði á sama leik,“ sagði Víðir. Hann segir að það væri þó hægt að hólfa stúkurnar á vellinum niður til að fleiri áhorfendur geti mætt á leikina. „Alveg eins og við höfum séð verslanir leysa þetta, eins og IKEA sem bjó til hólf fyrir hundrað manns. Það var ekki sameiginleg notkun á neinu á milli hólfa. Maður getur ímyndað sér að hægt sé að skipta stúku í tvö hundrað manna svæði,“ sagði Víðir. „Tökum Breiðablik sem dæmi. Þar eru tvær stúkur. Kannski geta verið þrjú hundrað manna svæði þar. Þetta gengur út á það að menn séu ekki með sameiginlegan inngang eða notkun á sjoppum og snyrtingu. Varðandi tveggja metra regluna þarf svæðið að vera nógu stórt til að fólk geti dreift sér skynsamlega um það,“ bætti Víðir við. Klippa: Sportið í dag - Víðir um áhorfendafjölda Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira