Er ánægður að Mourinho hafi tekið við af sér og rifjar upp gamalt atvik frá Bernabeu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 09:30 Pochettino var í stuði í viðtali á dögunum. vísir/getty Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Í viðtali á dögunum rifjaði Pochettino upp þegar hann var að þjálfa Espanyol og Mourinho var þjálfari Espanyol. Pochettino var á þeim tíma orðaður við starfið á Bernabeu því hitna væri undir Mourinho en Pochettino var spurður um starfið hjá Real Madrid í viðtali fyrir leikinn. „Það eru mörg ár síðan. Ég sagði að ég væri ekki að hugsa um það og svo sofa börnin mín í Espanyol náttfötum svo það yrði erfitt fyrir mig að skipta. Ég er skuldbundinn Espanyol,“ en Mourinho nýtti sér þetta. „Þegar ég kom á leikvanginn þá beið Jose mín með poka af flottu frönsku rauðvíni og tvo Real Madrid búninga; stuttbuxur og treyju. Hann sagði: Þetta er fyrir börnin þín. Við höfum haldið góðu sambandi og höfum þekkt hvorn annan lengi og hann er topp þjálfari.“ „Ég hugsaði að ég gæti tekið mögulega einn daginn tekið starfið hans hjá Real Madrid og hann hefur núna tekið mitt starf hjá Tottenham. Ótrúlegt. Ég er ánægður að hann tók við af mér. Ég er ánægður á hvaða stað ég yfirgaf félagið með einu af bestu umgjörð í heimi.“ 'Jose is the perfect man to finish what I started'Mauricio Pochettino on why Mourinho is the manager Tottenham needhttps://t.co/x4jTaiFLWS— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Sjá meira
Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Í viðtali á dögunum rifjaði Pochettino upp þegar hann var að þjálfa Espanyol og Mourinho var þjálfari Espanyol. Pochettino var á þeim tíma orðaður við starfið á Bernabeu því hitna væri undir Mourinho en Pochettino var spurður um starfið hjá Real Madrid í viðtali fyrir leikinn. „Það eru mörg ár síðan. Ég sagði að ég væri ekki að hugsa um það og svo sofa börnin mín í Espanyol náttfötum svo það yrði erfitt fyrir mig að skipta. Ég er skuldbundinn Espanyol,“ en Mourinho nýtti sér þetta. „Þegar ég kom á leikvanginn þá beið Jose mín með poka af flottu frönsku rauðvíni og tvo Real Madrid búninga; stuttbuxur og treyju. Hann sagði: Þetta er fyrir börnin þín. Við höfum haldið góðu sambandi og höfum þekkt hvorn annan lengi og hann er topp þjálfari.“ „Ég hugsaði að ég gæti tekið mögulega einn daginn tekið starfið hans hjá Real Madrid og hann hefur núna tekið mitt starf hjá Tottenham. Ótrúlegt. Ég er ánægður að hann tók við af mér. Ég er ánægður á hvaða stað ég yfirgaf félagið með einu af bestu umgjörð í heimi.“ 'Jose is the perfect man to finish what I started'Mauricio Pochettino on why Mourinho is the manager Tottenham needhttps://t.co/x4jTaiFLWS— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Sjá meira