„Átti erfitt með að trúa þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 21:00 Ásmundur í settinu í dag. vísir/s2s Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Ákvörðunin kom mörgum í opna skjöldu þegar varnarmaðurinn tilkynnti að hann væri hættur knattspyrnuiðkun en rúmur mánuður var í íslenska fótboltasumarið er skórnir fóru upp í hillu hjá Bergsveini. Ásmundur var í stólnum hjá Sportinu í dag þar sem hann var, eðlilega, spurður út í ákvörðun Bergsveins. „Ég átti í upphafi erfitt með að trúa þessu því að samskiptin höfðu verið þannig á undan og hann hafði verið flottur í gegnum veturinn og virtist vera „all in“ og 100% í því sem var að gerast,“ sagði Ásmundur. „Hann var okkar leiðtogi og gerði það vel í gegnum veturinn. Maður sá ekki neinn undanfara á þessu og ég átti erfitt með að trúa þessu til að byrja með en svo þarf maður að setja sig í hans spor og virða hans ákvörðun og finna lausn á málinu.“ „Enn ein áskorunin sem ég hef ekki upplifað áður stendur fyrir dyrum og það er að takast á við það. Þetta var mjög óvænt fyrir okkur og eitthvað sem við sáum aldrei fyrir,“ sagði Ásmundur. Klippa: Sportið í dag - Ási um ákvörðun Bergsveins Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Fjölnir Sportið í dag Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Ákvörðunin kom mörgum í opna skjöldu þegar varnarmaðurinn tilkynnti að hann væri hættur knattspyrnuiðkun en rúmur mánuður var í íslenska fótboltasumarið er skórnir fóru upp í hillu hjá Bergsveini. Ásmundur var í stólnum hjá Sportinu í dag þar sem hann var, eðlilega, spurður út í ákvörðun Bergsveins. „Ég átti í upphafi erfitt með að trúa þessu því að samskiptin höfðu verið þannig á undan og hann hafði verið flottur í gegnum veturinn og virtist vera „all in“ og 100% í því sem var að gerast,“ sagði Ásmundur. „Hann var okkar leiðtogi og gerði það vel í gegnum veturinn. Maður sá ekki neinn undanfara á þessu og ég átti erfitt með að trúa þessu til að byrja með en svo þarf maður að setja sig í hans spor og virða hans ákvörðun og finna lausn á málinu.“ „Enn ein áskorunin sem ég hef ekki upplifað áður stendur fyrir dyrum og það er að takast á við það. Þetta var mjög óvænt fyrir okkur og eitthvað sem við sáum aldrei fyrir,“ sagði Ásmundur. Klippa: Sportið í dag - Ási um ákvörðun Bergsveins Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Fjölnir Sportið í dag Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira