„Hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum ágætir í samskiptum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 11:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Eysteinn Húni Hauksson mynda þjálfarateymi Keflavíkur. vísir/s2s Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Kjartan Atli Kjartansson gerði sér ferð til Keflavíkur á dögunum þar sem hann ræddi við þjálfarateymið sem undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í Inkasso-deildinni þar sem Keflavík er að hefja sitt annað tímabil í röð. En hvor hefur lokaatkvæðið? „Ég held að við séum ágætir að komast að samkomulagi en það hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum báðir ágætir í samskiptum og höfum náð að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Ég var fljótur þegar ég vissi að Milan Stefán Jankovic yrði ekki með mér og ég vissi að Siggi væri ekki með lið að fá Sigga inn í þetta því ég veit hvað hann stendur fyrir og hvernig hans vinnubrögð eru. Ég vissi að hann myndi hækka „levelið“ hjá okkur á öllum sviðum,“ sagði Eysteinn og hélt áfram: „Við undirbúum æfingarnar saman og förum yfir allt sem við ætlum að gera. Það er yfirleitt þannig að Siggi er með taktík-hluta æfingarinnar og ég með tæknina auk þess sem hann hefur komið mjög sterkur inn í fitness-hlutann og hefur þar komið inn með nýjar æfingar og vinkla á þann þátt hjá okkur. Við vinnum þetta allt saman en skiptingin er nokkurn veginn svona.“ „Við höfum skipt þessu bróðurlegu á milli okkar og höfum reynt að nýta styrkleika hvors annars. Ég held að það sé mikilvægt í samstarfi og erum með gott teymi með okkur í Ómari markmannsþjálfara og Jói Guðmunds kemur að þessu líka. Þetta er mjög öflugt teymi,“ sagði Sigurður Ragnar. Inkasso-deildin Sportið í dag Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Kjartan Atli Kjartansson gerði sér ferð til Keflavíkur á dögunum þar sem hann ræddi við þjálfarateymið sem undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í Inkasso-deildinni þar sem Keflavík er að hefja sitt annað tímabil í röð. En hvor hefur lokaatkvæðið? „Ég held að við séum ágætir að komast að samkomulagi en það hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum báðir ágætir í samskiptum og höfum náð að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Ég var fljótur þegar ég vissi að Milan Stefán Jankovic yrði ekki með mér og ég vissi að Siggi væri ekki með lið að fá Sigga inn í þetta því ég veit hvað hann stendur fyrir og hvernig hans vinnubrögð eru. Ég vissi að hann myndi hækka „levelið“ hjá okkur á öllum sviðum,“ sagði Eysteinn og hélt áfram: „Við undirbúum æfingarnar saman og förum yfir allt sem við ætlum að gera. Það er yfirleitt þannig að Siggi er með taktík-hluta æfingarinnar og ég með tæknina auk þess sem hann hefur komið mjög sterkur inn í fitness-hlutann og hefur þar komið inn með nýjar æfingar og vinkla á þann þátt hjá okkur. Við vinnum þetta allt saman en skiptingin er nokkurn veginn svona.“ „Við höfum skipt þessu bróðurlegu á milli okkar og höfum reynt að nýta styrkleika hvors annars. Ég held að það sé mikilvægt í samstarfi og erum með gott teymi með okkur í Ómari markmannsþjálfara og Jói Guðmunds kemur að þessu líka. Þetta er mjög öflugt teymi,“ sagði Sigurður Ragnar.
Inkasso-deildin Sportið í dag Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira