Skotheldur Alfa Romeo frá ítölskum mafíuforingja seldur á uppboði Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. maí 2020 07:00 Skotheldi Alfa Romeo Alfetta sem Muto átti í meira en 30 ár. Bíllinn var í eigu Francesco Muto frá Cetraro á Ítalíu, Muto var leiðtogi Ndrina Muto flokknum. Muto var handtekinn árið 2016, fyrir hefðbundna mafíu-glæpi. Muto var handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl meðal annarra afbrota. Hann hafði þangað til látið lítið fyrir sér fara í því sem virtist látlaus hvítur Alfa Romeo Alfetta. Bíllinn er útbúinn með tæplega 600 kílóa brynvörn, styrktum lásum, skotheldum felgum og dekkjum. Þá eru rúðurnar sérstaklega styrktar. Innra rýmið í bílnum. Þá er bíllinn útbúinn með fjarskiptabúnaði frá níunda áratugnum ef ske kynni að Muto lenti í vandræðum. Bíllinn var settur á sölu á heimasíðunni Bring a Trailer. Hann er ekinn 12.875 km. og undirritun Muto á upprunalegum skráningarskjölum fylgir með. Bíllinn sem hefur tengsl við mafíuforingja og það nýlega seldist á einungis um 1,7 milljón króna. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
Bíllinn var í eigu Francesco Muto frá Cetraro á Ítalíu, Muto var leiðtogi Ndrina Muto flokknum. Muto var handtekinn árið 2016, fyrir hefðbundna mafíu-glæpi. Muto var handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl meðal annarra afbrota. Hann hafði þangað til látið lítið fyrir sér fara í því sem virtist látlaus hvítur Alfa Romeo Alfetta. Bíllinn er útbúinn með tæplega 600 kílóa brynvörn, styrktum lásum, skotheldum felgum og dekkjum. Þá eru rúðurnar sérstaklega styrktar. Innra rýmið í bílnum. Þá er bíllinn útbúinn með fjarskiptabúnaði frá níunda áratugnum ef ske kynni að Muto lenti í vandræðum. Bíllinn var settur á sölu á heimasíðunni Bring a Trailer. Hann er ekinn 12.875 km. og undirritun Muto á upprunalegum skráningarskjölum fylgir með. Bíllinn sem hefur tengsl við mafíuforingja og það nýlega seldist á einungis um 1,7 milljón króna.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent